Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Heimir Már Pétursson skrifar 25. desember 2014 12:15 Myndband þar sem Björk les söguna af fæðingu Jesú Krists ellefu ára gömul í Stundinni okkar, hefur vakið heimsathygli á veraldarvefnum. Aðdáendur söngkonunnar eru yfir sig hrifnir af upptökunni. Eins og allir þeir sem fylgjast með dægurtónlist á Íslandi vita hóf Björk Guðmundsdóttir tónlistarferil sinn ung að aldri. Hún hóf tónlistarnám sex ára gömul í Barnamúsíkskólanum og heyrðist fyrst syngja slagarann I Love to Love árið 1976 þegar hún var ellefu ára gömul og fékk lagið mikla spilun í Ríkisútvarpinu. Það sama ár kom Björk ásamt öðrum börnum Barnamúsíkskólans fram í Stundinni okkar í Ríkissjónvarpinu og las söguna um fæðingu frelsarans. Það var Jón Sigurbjörnsson leikari í hlutverki jólasveinsins sem kynnti börnin til leiks. Allt við Björk heillar einlæga áhorfendur hennar og á veraldarvefnum er af hrifningu talað um littla barnsrödd hennar þar sem hún lesi fæðingarsöguna á tungumáli sem áhorfendur skilji væntanlega ekkert í en muni finnast róandi. Björk lærði á píanó og flautu í Barnamúsíkskólanum en eftir frumraun hennar með I Love to Love bauð Fálikinn henni plötusamning og fyrsta plata hennar sem hét einfaldlega Björk, kom út í desember 1977 þegar hún var tólf ára. En hverfum aftur til Stundarinnar okkar árið áður með Björk og öðrum nemendum Barnamúsíkskólans árið 1976. Björk Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Myndband þar sem Björk les söguna af fæðingu Jesú Krists ellefu ára gömul í Stundinni okkar, hefur vakið heimsathygli á veraldarvefnum. Aðdáendur söngkonunnar eru yfir sig hrifnir af upptökunni. Eins og allir þeir sem fylgjast með dægurtónlist á Íslandi vita hóf Björk Guðmundsdóttir tónlistarferil sinn ung að aldri. Hún hóf tónlistarnám sex ára gömul í Barnamúsíkskólanum og heyrðist fyrst syngja slagarann I Love to Love árið 1976 þegar hún var ellefu ára gömul og fékk lagið mikla spilun í Ríkisútvarpinu. Það sama ár kom Björk ásamt öðrum börnum Barnamúsíkskólans fram í Stundinni okkar í Ríkissjónvarpinu og las söguna um fæðingu frelsarans. Það var Jón Sigurbjörnsson leikari í hlutverki jólasveinsins sem kynnti börnin til leiks. Allt við Björk heillar einlæga áhorfendur hennar og á veraldarvefnum er af hrifningu talað um littla barnsrödd hennar þar sem hún lesi fæðingarsöguna á tungumáli sem áhorfendur skilji væntanlega ekkert í en muni finnast róandi. Björk lærði á píanó og flautu í Barnamúsíkskólanum en eftir frumraun hennar með I Love to Love bauð Fálikinn henni plötusamning og fyrsta plata hennar sem hét einfaldlega Björk, kom út í desember 1977 þegar hún var tólf ára. En hverfum aftur til Stundarinnar okkar árið áður með Björk og öðrum nemendum Barnamúsíkskólans árið 1976.
Björk Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira