Stefnan að koma keilara í fremstu röð innan tíu ára Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 06:00 Guðmundur Sigurðsson, Theodóra Ólafsdóttir, Arnar Sæbergsson og Þórarinn Þorbjörnsson, formaður KLÍ. Vísir/valli „Við erum að fara af stað með nýja afreksstefnu og hluti af henni er að fastráða landsliðsþjálfarana,“ segir Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður landsliðsnefndar Keilusambands Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Keilusambandið gekk frá ráðningu þriggja landsliðsþjálfara í gær en samið var við þá alla til tveggja ára. Arnar Sæbergsson er nýr þjálfari karlalandsliðsins og Theodóra Ólafsdóttir, sem stýrt hefur kvennaliðinu, er nú orðin fastráðin. Þá er Guðmundur Sigurðsson frá Akranesi nýr þjálfari ungmennalandsliðsins. „Við erum að horfa til þess að setja starf okkar í fastari skorður. Við erum bara algjörlega að taka afreksmál okkar í gegn. Þetta snýst um hvar við viljum vera eftir 5-10 ár og hvert við stefnum á heimsmeistaramótum.“ Metnaður er í nýrri afreksstefnu Keilusambandsins en í henni segir að framtíðarsýnin sé að eignast áhuga- og/eða atvinnukeilara í fremstu röð innan tíu ára. Á sama tíma vill KLÍ eignast a.m.k. tíu íslenska keilara sem verða þátttakendur á sterkustu mótum Evrópu. Til að ná þessum markmiðum mun KLÍ einblína á að fjölga afrekskeilurum og styðja við þá sem þegar standast viðmið sambandsins. Innlendar Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sjá meira
„Við erum að fara af stað með nýja afreksstefnu og hluti af henni er að fastráða landsliðsþjálfarana,“ segir Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður landsliðsnefndar Keilusambands Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Keilusambandið gekk frá ráðningu þriggja landsliðsþjálfara í gær en samið var við þá alla til tveggja ára. Arnar Sæbergsson er nýr þjálfari karlalandsliðsins og Theodóra Ólafsdóttir, sem stýrt hefur kvennaliðinu, er nú orðin fastráðin. Þá er Guðmundur Sigurðsson frá Akranesi nýr þjálfari ungmennalandsliðsins. „Við erum að horfa til þess að setja starf okkar í fastari skorður. Við erum bara algjörlega að taka afreksmál okkar í gegn. Þetta snýst um hvar við viljum vera eftir 5-10 ár og hvert við stefnum á heimsmeistaramótum.“ Metnaður er í nýrri afreksstefnu Keilusambandsins en í henni segir að framtíðarsýnin sé að eignast áhuga- og/eða atvinnukeilara í fremstu röð innan tíu ára. Á sama tíma vill KLÍ eignast a.m.k. tíu íslenska keilara sem verða þátttakendur á sterkustu mótum Evrópu. Til að ná þessum markmiðum mun KLÍ einblína á að fjölga afrekskeilurum og styðja við þá sem þegar standast viðmið sambandsins.
Innlendar Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sjá meira