Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. maí 2014 11:00 Girnilegur eftirréttur. Thelma Þorbergsdóttir bloggar um mat á síðunni Freistingar Thelmu. Hún deilir uppskrift að ljúffengum eftirrétti með lesendum.Nutella-ostamús með oreo og rjómaFyrir 4-6 manns12 Oreo-kexkökur45 g smjör225 g rjómaostur210 g Nutella-hnetusmjör1 tsk. vanilludropar230 ml rjómiToppur½ lítri rjómiSúkkulaðispænirSalthneturAðferð Setjið Oreo-kex í matvinnsluvél og hakkið vel. Bræðið smjör og blandið því saman við kexið og hrærið vel saman. Skiptið kexblöndunni á milli glasanna og þrýstið niður í botninn. Hrærið rjómaostinn og hnetusmjörið saman þar til blandan verður létt og mjúk. Bætið vanilludropum saman við og hrærið vel. Þeytið rjóma og blandið honum saman við rjómaostsblönduna með sleif. Setjið rjómaostsblönduna í sprautupoka og sprautið henni jafnt í glösin. Setjið plastfilmu yfir glösin og kælið í u.þ.b. tvo tíma.Toppur Þeytið rjóma og sprautið honum fallega ofan á ostamúsina. Skreytið með súkkulaðispónum og söxuðum salthnetum. Geymið í kæli þar til ostamúsin er borin fram. Eftirréttir Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Thelma Þorbergsdóttir bloggar um mat á síðunni Freistingar Thelmu. Hún deilir uppskrift að ljúffengum eftirrétti með lesendum.Nutella-ostamús með oreo og rjómaFyrir 4-6 manns12 Oreo-kexkökur45 g smjör225 g rjómaostur210 g Nutella-hnetusmjör1 tsk. vanilludropar230 ml rjómiToppur½ lítri rjómiSúkkulaðispænirSalthneturAðferð Setjið Oreo-kex í matvinnsluvél og hakkið vel. Bræðið smjör og blandið því saman við kexið og hrærið vel saman. Skiptið kexblöndunni á milli glasanna og þrýstið niður í botninn. Hrærið rjómaostinn og hnetusmjörið saman þar til blandan verður létt og mjúk. Bætið vanilludropum saman við og hrærið vel. Þeytið rjóma og blandið honum saman við rjómaostsblönduna með sleif. Setjið rjómaostsblönduna í sprautupoka og sprautið henni jafnt í glösin. Setjið plastfilmu yfir glösin og kælið í u.þ.b. tvo tíma.Toppur Þeytið rjóma og sprautið honum fallega ofan á ostamúsina. Skreytið með súkkulaðispónum og söxuðum salthnetum. Geymið í kæli þar til ostamúsin er borin fram.
Eftirréttir Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira