Árlega amfAR-uppboðið var haldið á hótelinu Cap-Eden-Roc í Frakklandi á fimmtudagskvöldið.
Uppboðið er haldið til styrktar rannsóknum á eyðni en í ár söfnuðust 38 milljónir Bandaríkjadala, rúmir fjórir milljarðar króna.
Fræga fólkið lét sig ekki vanta frekar en fyrri ár en áberandi voru kjólar sem sýndu hold.
Bert á milli áberandi í galaveislu
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Mest lesið


Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp


Guðni Th. orðinn afi
Lífið

Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal
Tíska og hönnun




