Næst besti flokkurinn vill hækka launin Sveinn Arnarsson skrifar 28. maí 2014 00:01 Oddvitinn telur líklegt að framboðið nái inn manni í sveitarstjórnarkosningunum. Mynd/Arnar Halldórsson Oddviti X-listans, Hjálmar Hjálmarsson, vill hækka lægstu laun bæjarstarfsmanna. Er það eitt af kosningaloforðum listans í kosningabaráttunni. „Við leggjum áherslu á að Kópavogsbær taki sig alvarlega sem stærsti atvinnurekandinn í bænum og borgi mannsæmandi laun. 300 þúsund er lágmark að okkar mati,“ segir Hjálmar. Hann telur líklegt að framboðið nái inn manni í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn og að framboðið sé öðru vísi en önnur framboð í bænum. „Sérstaða okkar felst fyrst og fremst í því að við höfum nákvæmlega engin tengsl við stjórnmálaflokkana á landsvísu þannig að við ráðum okkur sjálf og erum ekki bundin á klafa flokks eða foringjaræðis. Við höfum heldur engin bein hagsmunatengsl við fyrirtæki eða félög, sem þvælist óneitanlega oft fyrir í pólitíkinni,“ segir Hjálmar. „Við viljum forgangsraða fyrir fólk en ekki steinsteypu. Við höfum geysigóða aðstöðu í bænum að flestu leyti hvað varðar íþróttir, menningu, leikskóla og grunnskóla. Nú er kominn tími til að verja peningunum í allt fólkið með þekkinguna og reynsluna,“ segir hann. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Oddviti X-listans, Hjálmar Hjálmarsson, vill hækka lægstu laun bæjarstarfsmanna. Er það eitt af kosningaloforðum listans í kosningabaráttunni. „Við leggjum áherslu á að Kópavogsbær taki sig alvarlega sem stærsti atvinnurekandinn í bænum og borgi mannsæmandi laun. 300 þúsund er lágmark að okkar mati,“ segir Hjálmar. Hann telur líklegt að framboðið nái inn manni í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn og að framboðið sé öðru vísi en önnur framboð í bænum. „Sérstaða okkar felst fyrst og fremst í því að við höfum nákvæmlega engin tengsl við stjórnmálaflokkana á landsvísu þannig að við ráðum okkur sjálf og erum ekki bundin á klafa flokks eða foringjaræðis. Við höfum heldur engin bein hagsmunatengsl við fyrirtæki eða félög, sem þvælist óneitanlega oft fyrir í pólitíkinni,“ segir Hjálmar. „Við viljum forgangsraða fyrir fólk en ekki steinsteypu. Við höfum geysigóða aðstöðu í bænum að flestu leyti hvað varðar íþróttir, menningu, leikskóla og grunnskóla. Nú er kominn tími til að verja peningunum í allt fólkið með þekkinguna og reynsluna,“ segir hann.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira