Stjórnvöld í Úkraínu endurheimta Mariupol Bjarki Ármannsson skrifar 14. júní 2014 09:00 Íbúi Mariupol hjólar fram hjá skriðdreka eftir átökin í gær. Vísir/AP Stjórnvöld í Úkraínu náðu í gær yfirráðum í hafnarborginni Mariupol í austurhluta landsins eftir átök við aðskilnaðarsinna. Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni.BBC greinir frá. Hundruð manna hafa látið lífið í átökum síðan skæruliðar, fylgjandi innlimun austurhluta Úkraínu í Rússlandi, stóðu fyrir umdeildri þjóðaratkvæðagreiðslu á svæðinu og lýstu yfir sjálfstæði í kjölfarið. Samkvæmt fyrstu fréttum féllu fimm aðskilnaðarsinnar í átökunum í gær og að minnsta kosti fjórir úr liði stjórnvalda slösuðust. Litið er á aðgerðina sem sigur fyrir úkraínsk stjórnvöld en þess ber að geta að oft hefur verið barist um Mariupol og ekki er útilokað að aðskilnaðarsinnar nái henni á vald sitt aftur. Annars staðar í austurhluta Úkraínu hafa uppreisnarmenn tilkynnt að þeir búi nú yfir þremur skriðdrekum. Stjórnvöld í Úkraínu segja að þeir hafi komið til landsins frá Rússlandi, en ríkisstjórn Rússlands neitar þeim ásökunum. Úkraína Tengdar fréttir Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50 Þrír rússneskir skriðdrekar inn fyrir landamæri Úkraínu Úkraínskar hersveitir berjast við tvo þeirra. 12. júní 2014 15:15 Atkvæðagreiðslan „ómarktæk með öllu“ Yfirvöld í Úkraínu og á Vesturlöndum fordæma þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór fram í austurhluta landsins í gær. 12. maí 2014 10:56 Aðskilnaðarsinnar reknir úr ráðhúsi Mariupol Þrír voru skotnir til baka og einhverjir slösuðust í aðgerðum úkraínska hersins. 24. apríl 2014 10:04 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Stjórnarher Úkraínu náði ráðhúsinu í Mariupol á sitt vald Hersveitir Úkraínumanna tóku í morgun völdin í ráðhúsinu í borginni Mariupol í austurhluta Úkraínu. 7. maí 2014 07:06 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu náðu í gær yfirráðum í hafnarborginni Mariupol í austurhluta landsins eftir átök við aðskilnaðarsinna. Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni.BBC greinir frá. Hundruð manna hafa látið lífið í átökum síðan skæruliðar, fylgjandi innlimun austurhluta Úkraínu í Rússlandi, stóðu fyrir umdeildri þjóðaratkvæðagreiðslu á svæðinu og lýstu yfir sjálfstæði í kjölfarið. Samkvæmt fyrstu fréttum féllu fimm aðskilnaðarsinnar í átökunum í gær og að minnsta kosti fjórir úr liði stjórnvalda slösuðust. Litið er á aðgerðina sem sigur fyrir úkraínsk stjórnvöld en þess ber að geta að oft hefur verið barist um Mariupol og ekki er útilokað að aðskilnaðarsinnar nái henni á vald sitt aftur. Annars staðar í austurhluta Úkraínu hafa uppreisnarmenn tilkynnt að þeir búi nú yfir þremur skriðdrekum. Stjórnvöld í Úkraínu segja að þeir hafi komið til landsins frá Rússlandi, en ríkisstjórn Rússlands neitar þeim ásökunum.
Úkraína Tengdar fréttir Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50 Þrír rússneskir skriðdrekar inn fyrir landamæri Úkraínu Úkraínskar hersveitir berjast við tvo þeirra. 12. júní 2014 15:15 Atkvæðagreiðslan „ómarktæk með öllu“ Yfirvöld í Úkraínu og á Vesturlöndum fordæma þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór fram í austurhluta landsins í gær. 12. maí 2014 10:56 Aðskilnaðarsinnar reknir úr ráðhúsi Mariupol Þrír voru skotnir til baka og einhverjir slösuðust í aðgerðum úkraínska hersins. 24. apríl 2014 10:04 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Stjórnarher Úkraínu náði ráðhúsinu í Mariupol á sitt vald Hersveitir Úkraínumanna tóku í morgun völdin í ráðhúsinu í borginni Mariupol í austurhluta Úkraínu. 7. maí 2014 07:06 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira
Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50
Þrír rússneskir skriðdrekar inn fyrir landamæri Úkraínu Úkraínskar hersveitir berjast við tvo þeirra. 12. júní 2014 15:15
Atkvæðagreiðslan „ómarktæk með öllu“ Yfirvöld í Úkraínu og á Vesturlöndum fordæma þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór fram í austurhluta landsins í gær. 12. maí 2014 10:56
Aðskilnaðarsinnar reknir úr ráðhúsi Mariupol Þrír voru skotnir til baka og einhverjir slösuðust í aðgerðum úkraínska hersins. 24. apríl 2014 10:04
Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00
Stjórnarher Úkraínu náði ráðhúsinu í Mariupol á sitt vald Hersveitir Úkraínumanna tóku í morgun völdin í ráðhúsinu í borginni Mariupol í austurhluta Úkraínu. 7. maí 2014 07:06
Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12