Grípur þrisvar sinnum í píkuna á sér í hverju setti Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2014 09:00 Steiney ásamt þeim Blævi og Söru. Vísir/Valli „Það eru algjör forréttindi fyrir mig að fá að vera með í þessum hópi,“ segir Steiney Skúladóttir, nýjasti meðlimur Reykjavíkurdætra. „Ég er búin að vinna í sumar með Blævi og Söru sem báðar eru í hljómsveitinni. Við erum einn af listhópum Hins hússins, Þrjár basískar, og höfum meðal annars verið að rappa þannig að innganga mín í sveitina kom í beinu framhaldi,“ segir Steiney sem hefur fengið þjálfun frá dætrunum. „Þær hafa kennt mér hvernig maður á að haga sér sem rappari. Þær hafa sagt mér til dæmis að grípa þrisvar um píkuna á mér í hverju setti og segja fokk í hljóði til að ná fram réttu „attitude“-i. Ég er ekki mjög reið manneskja en er búin að vera að mana mig upp í þetta því það er ekki hægt að vera næs rappari. Eða kannski er það hægt? Ég kannski prófa það?“ veltir nýbakaða rappettan fyrir sér. Steiney er búin að koma fram tvisvar með sveitinni. Næst kemur hún fram með þeim í Druslugöngunni sem gengin verður á laugardaginn en Reykjavíkurdætur, ásamt Halldóri Eldjárn, sömdu druslugöngulagið, D.R.U.S.L.A. „Reykjavíkurdætur eru fyrst og fremst vettvangur fyrir stelpur að koma fram og rappa. Þetta er tryllt listform,“ segir Steiney. Stelpurnar mættu í viðtal í Harmageddon á X-inu í gær þar sem lagið var frumflutt. Hægt er á hlusta á viðtalið í spilaranum efst í fréttinni eða á útvarpssíðu Vísis. Hér fyrir neðan má síðan sjá myndband við lagið Fiesta. Tónlist Tengdar fréttir Mikil orka Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. 23. júní 2014 11:30 Frumsýnt á Vísi: Þú gætir fengið femínistablæti ef þú horfir á þetta vídjó 20. desember 2013 16:00 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi 8. apríl 2014 12:53 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Það eru algjör forréttindi fyrir mig að fá að vera með í þessum hópi,“ segir Steiney Skúladóttir, nýjasti meðlimur Reykjavíkurdætra. „Ég er búin að vinna í sumar með Blævi og Söru sem báðar eru í hljómsveitinni. Við erum einn af listhópum Hins hússins, Þrjár basískar, og höfum meðal annars verið að rappa þannig að innganga mín í sveitina kom í beinu framhaldi,“ segir Steiney sem hefur fengið þjálfun frá dætrunum. „Þær hafa kennt mér hvernig maður á að haga sér sem rappari. Þær hafa sagt mér til dæmis að grípa þrisvar um píkuna á mér í hverju setti og segja fokk í hljóði til að ná fram réttu „attitude“-i. Ég er ekki mjög reið manneskja en er búin að vera að mana mig upp í þetta því það er ekki hægt að vera næs rappari. Eða kannski er það hægt? Ég kannski prófa það?“ veltir nýbakaða rappettan fyrir sér. Steiney er búin að koma fram tvisvar með sveitinni. Næst kemur hún fram með þeim í Druslugöngunni sem gengin verður á laugardaginn en Reykjavíkurdætur, ásamt Halldóri Eldjárn, sömdu druslugöngulagið, D.R.U.S.L.A. „Reykjavíkurdætur eru fyrst og fremst vettvangur fyrir stelpur að koma fram og rappa. Þetta er tryllt listform,“ segir Steiney. Stelpurnar mættu í viðtal í Harmageddon á X-inu í gær þar sem lagið var frumflutt. Hægt er á hlusta á viðtalið í spilaranum efst í fréttinni eða á útvarpssíðu Vísis. Hér fyrir neðan má síðan sjá myndband við lagið Fiesta.
Tónlist Tengdar fréttir Mikil orka Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. 23. júní 2014 11:30 Frumsýnt á Vísi: Þú gætir fengið femínistablæti ef þú horfir á þetta vídjó 20. desember 2013 16:00 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi 8. apríl 2014 12:53 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Mikil orka Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. 23. júní 2014 11:30