Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júlí 2014 06:30 Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ. vísir/Stefán Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, telur að svar sem barst frá Alþjóðahandknattleikssambandinu, IHF, í vikunni sé ófullnægjandi. HSÍ hafði farið fram á skýringar á ákvörðun IHF um að veita Þýskalandi þátttökurétt á HM í Katar eftir að sambandið ákvað að afturkalla keppnisrétt Eyjaálfu. „Í raun kom ekkert nýtt fram,“ sagði Guðmundur en í fyrri yfirlýsingu HSÍ var því haldið fram að IHF hefði ekki breytt reglum fyrr en eftir að undankeppni HM lauk – ólíkt því sem alþjóðlega sambandið hefur haldið ítrekað fram. Guðmundur segir að HSÍ hafi óskað eftir samstarfi við ÍSÍ og þá sé heldur ekki útilokað að leitað verði til dómstóla, annaðhvort innan IHF eða til íþróttadómstólsins í Lausanne. „Þetta er stór og mikil ákvörðun fyrir okkur því það er ekki að því hlaupið að fjármagna dómsmál. Það kostar til dæmis fimm þúsund svissneska franka að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF. Við þurfum því að íhuga vel hvaða skref við tökum næst,“ sagði Guðmundur B. Ólafsson. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Vilja að ÍSÍ beiti sér Ekkert nýtt í svari IHF við erindi HSÍ. 22. júlí 2014 10:48 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, telur að svar sem barst frá Alþjóðahandknattleikssambandinu, IHF, í vikunni sé ófullnægjandi. HSÍ hafði farið fram á skýringar á ákvörðun IHF um að veita Þýskalandi þátttökurétt á HM í Katar eftir að sambandið ákvað að afturkalla keppnisrétt Eyjaálfu. „Í raun kom ekkert nýtt fram,“ sagði Guðmundur en í fyrri yfirlýsingu HSÍ var því haldið fram að IHF hefði ekki breytt reglum fyrr en eftir að undankeppni HM lauk – ólíkt því sem alþjóðlega sambandið hefur haldið ítrekað fram. Guðmundur segir að HSÍ hafi óskað eftir samstarfi við ÍSÍ og þá sé heldur ekki útilokað að leitað verði til dómstóla, annaðhvort innan IHF eða til íþróttadómstólsins í Lausanne. „Þetta er stór og mikil ákvörðun fyrir okkur því það er ekki að því hlaupið að fjármagna dómsmál. Það kostar til dæmis fimm þúsund svissneska franka að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF. Við þurfum því að íhuga vel hvaða skref við tökum næst,“ sagði Guðmundur B. Ólafsson.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Vilja að ÍSÍ beiti sér Ekkert nýtt í svari IHF við erindi HSÍ. 22. júlí 2014 10:48 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00
HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15