Sykurlausar gulrótarkökur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. september 2014 11:00 Sykurlausar bollakökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Gulrótar bollakökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjúhnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma. Bollakökur Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið
Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Gulrótar bollakökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjúhnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma.
Bollakökur Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið