„Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2014 06:30 Pavel og Jón Arnór fagna EM-sætinu. vísir/anton „Þetta framtak er algjörlega að frumkvæði þessara frábæru manna og við erum eðlilega upp með okkur yfir framtakinu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, og er þar að tala um framtak manna sem kalla sig „Körfuboltafjölskylduna“. Hún hratt í gær af stað átaki þar sem fólk er hvatt til þess að styðja við körfuboltalandsliðið sem er á leið á EM næsta sumar. Körfuboltafjölskyldan vonast til þess að safna 6-7 milljónum sem munu koma í góðar þarfir. „Við vitum ekki enn hver kostnaðurinn verður út af þessu móti en ég myndi skjóta á svona 30-35 milljónir króna. Svo fáum við styrk frá FIBA Europe sem ég veit ekki hvað er hár. Þetta á allt eftir að koma í ljós enda margt í óvissu með undirbúninginn til að mynda.“ Það eru körfuboltagoðsagnir á borð við EinarBollason og KolbeinPálsson sem standa að þessu merkilega framtaki. „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins núna. Þetta eru mennirnir sem öllu ráða í dag,“ segir formaðurinn og hlær við enda létt yfir honum vegna framtaksins. „Þeir hafa rætt þetta í einhvern tíma, þessir snillingar. Það hittist um 30 manna hópur sem keyrði þetta í gang. Að sjálfsögðu erum við með þeim í þessu og hjálpum þeim en þeir eiga algjörlega frumkvæðið að þessu. Það verður söguleg stund þegar Ísland fer á EM og margir þeirra bjuggust ekki við því að lifa þá stund að Ísland spilaði í lokakeppni stórmóts. Ég veit til þess að þeir ætla sér síðan að fara út á mótið.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
„Þetta framtak er algjörlega að frumkvæði þessara frábæru manna og við erum eðlilega upp með okkur yfir framtakinu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, og er þar að tala um framtak manna sem kalla sig „Körfuboltafjölskylduna“. Hún hratt í gær af stað átaki þar sem fólk er hvatt til þess að styðja við körfuboltalandsliðið sem er á leið á EM næsta sumar. Körfuboltafjölskyldan vonast til þess að safna 6-7 milljónum sem munu koma í góðar þarfir. „Við vitum ekki enn hver kostnaðurinn verður út af þessu móti en ég myndi skjóta á svona 30-35 milljónir króna. Svo fáum við styrk frá FIBA Europe sem ég veit ekki hvað er hár. Þetta á allt eftir að koma í ljós enda margt í óvissu með undirbúninginn til að mynda.“ Það eru körfuboltagoðsagnir á borð við EinarBollason og KolbeinPálsson sem standa að þessu merkilega framtaki. „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins núna. Þetta eru mennirnir sem öllu ráða í dag,“ segir formaðurinn og hlær við enda létt yfir honum vegna framtaksins. „Þeir hafa rætt þetta í einhvern tíma, þessir snillingar. Það hittist um 30 manna hópur sem keyrði þetta í gang. Að sjálfsögðu erum við með þeim í þessu og hjálpum þeim en þeir eiga algjörlega frumkvæðið að þessu. Það verður söguleg stund þegar Ísland fer á EM og margir þeirra bjuggust ekki við því að lifa þá stund að Ísland spilaði í lokakeppni stórmóts. Ég veit til þess að þeir ætla sér síðan að fara út á mótið.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira