Gunnar trúir því enn að hann verði heimsmeistari 6. janúar 2015 10:00 Gunnar Nelson er í viðtali við breska miðilinn Mirror þar sem hann fer yfir síðasta bardaga og horfir til framtíðar. Gunnar tapaði síðasta bardaga sínum gegn Rick Story í Stokkhólmi en segist hafa lært mikið af þeim bardaga. „Ég hefði viljað gera betur og vera slakari í hringnum. Mér fannst ég vera heftur sem er aldrei gott. Ég hefði viljað hreyfa mig betur og ég notaði ekki margt af því sem ég notaði áður í bardaganum. Ég held ég þurfi að byrja á þeim hlutum aftur," sagði Gunnar um bardagann gegn Story. „Þetta tap sparkaði mér aðeins niður styrkleikalistann og ég veit ekki hvort ég fæ einhvern af topp tíu listanum næst. Ég væri samt til í það. Það eru margir góðir strákar í þessum þyngdarflokki og þeir eru að vinna hvorn annan. Ég verð sáttur við hvern þann sem ég fæ næst og geri það besta úr bardaganum." Okkar maður hefur ekki gefið upp von um að verða UFC-meistari í framtíðinni. „Ég trúi því. Þetta var skref í átt að titlinum og þetta verður leiðin sem ég þarf að fara. Leiðin er ekki alltaf greið. Reynslan sem fæst af því að tapa bardaga getur ýtt manni áfram og gert mann frábæran."Lesa má viðtalið í heild sinni hér. MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Gunnar Nelson er í viðtali við breska miðilinn Mirror þar sem hann fer yfir síðasta bardaga og horfir til framtíðar. Gunnar tapaði síðasta bardaga sínum gegn Rick Story í Stokkhólmi en segist hafa lært mikið af þeim bardaga. „Ég hefði viljað gera betur og vera slakari í hringnum. Mér fannst ég vera heftur sem er aldrei gott. Ég hefði viljað hreyfa mig betur og ég notaði ekki margt af því sem ég notaði áður í bardaganum. Ég held ég þurfi að byrja á þeim hlutum aftur," sagði Gunnar um bardagann gegn Story. „Þetta tap sparkaði mér aðeins niður styrkleikalistann og ég veit ekki hvort ég fæ einhvern af topp tíu listanum næst. Ég væri samt til í það. Það eru margir góðir strákar í þessum þyngdarflokki og þeir eru að vinna hvorn annan. Ég verð sáttur við hvern þann sem ég fæ næst og geri það besta úr bardaganum." Okkar maður hefur ekki gefið upp von um að verða UFC-meistari í framtíðinni. „Ég trúi því. Þetta var skref í átt að titlinum og þetta verður leiðin sem ég þarf að fara. Leiðin er ekki alltaf greið. Reynslan sem fæst af því að tapa bardaga getur ýtt manni áfram og gert mann frábæran."Lesa má viðtalið í heild sinni hér.
MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira