Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2015 22:39 Það var fjör á Twitter í kvöld. Vísir/Getty Mikil umræða skapaðist á samskiptamiðlinum Twitter í kvöld þegar ljóst var hver myndi hreppa Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór Stefánsson var valinn fyrir magnaðan árangur á árinu, en Jón Arnór spilaði meðal annars stórt hlutverk í íslenska körfuboltalandsliðinu sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á Evrópumótinu. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnukappi hjá Swansea varð í öðru sæti og Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður hjá Barcelona í því þriðja. Fjörugar umræður fóru af stað á Twitter um leið og ljóst var hver myndi verða efstur, en brotabrot af þeim má sjá hér að neðan.Jón Arnór er einn flottasti íþróttamaður sem við höfum átt. Auðvitað á að heiðra hann.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 3, 2015 Kolbeinn Sigþórsson fékk bara ekki eitt atkvæði, það og að Alfreð sé ekki á topp tíu er næst besti brandarinn í kjörinu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 3, 2015 Þetta gleður mig mikið. Jón Arnór er svo mikið eðal eintak á allan hátt, sem spilari, liðsmaður, félagi og fyrirmynd.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) January 3, 2015 Er Jón Arnór á lausu eða? #damn— Hrafnhildur Agnarsd (@Hreffie) January 3, 2015 Jón Arnór Stefánsson er vel að þessu kominn. Guðjón og Gylfi hefðu líka átt þetta skilið. Allt frábærir íþróttamenn. Verum glöð.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 3, 2015 Stoltur að vera partur af liði ársins á Íslandi! EM2015! Til hamingju @jonstef9 með íþróttamaður ársins kominn tími til!— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) January 3, 2015 Vel gert íþróttafréttamenn. Bjóst ekki við þessu. Jón Arnór á þetta fyllilega skilið. EM sætið ekki vanmetið hjá öllum.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 3, 2015 Best að sleppa því að gefa kost á sér í landsleikina í Mars fyrir Gylfa til að eiga séns á næsta ári. #Djók #ÍM14— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) January 3, 2015 Mínir Topp3 í atkvæðagreiðslunni voru 1. Jón Arnór 2. Gylfi Sig og 3.Guðjón Valur Sigurðsson. Til hamingju Jón Arnór. #KKÍ— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) January 3, 2015 Það eru ekki liðnir nema 3 dagar af árinu og brandari ársins er strax kominn— Viktor Örn Guðmundss (@viktororn) January 3, 2015 Hvernig er það, Finnur Stef er bara með 99.9% sigurhlutfall sem þjálfari en kemst ekki á þennan lista! #ÞjálfariÁrsins #OK— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) January 3, 2015 Fögnum fjölbreytninni og þeirri staðreynd að við eigum afreksíþróttamenn í fleiri en einni íþróttagrein Til hamingju Jón Arnór! Hættiðaðvæla— Sigurður Þór (@siggitor) January 3, 2015 Til hamingju @jonstef9 og @kkikarfa Respect á íþróttafréttamenn fyrir að hafa kjark og vit...!! #íþróttamaðurársins— Marvin Vald (@MarvinVald) January 3, 2015 Til hamingju kæri vinur @jonstef9 tær snilld #íþróttamaðurársins #kki #korfubolti #ruv— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) January 3, 2015 Íþróttir Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sjá meira
Mikil umræða skapaðist á samskiptamiðlinum Twitter í kvöld þegar ljóst var hver myndi hreppa Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór Stefánsson var valinn fyrir magnaðan árangur á árinu, en Jón Arnór spilaði meðal annars stórt hlutverk í íslenska körfuboltalandsliðinu sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á Evrópumótinu. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnukappi hjá Swansea varð í öðru sæti og Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður hjá Barcelona í því þriðja. Fjörugar umræður fóru af stað á Twitter um leið og ljóst var hver myndi verða efstur, en brotabrot af þeim má sjá hér að neðan.Jón Arnór er einn flottasti íþróttamaður sem við höfum átt. Auðvitað á að heiðra hann.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 3, 2015 Kolbeinn Sigþórsson fékk bara ekki eitt atkvæði, það og að Alfreð sé ekki á topp tíu er næst besti brandarinn í kjörinu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 3, 2015 Þetta gleður mig mikið. Jón Arnór er svo mikið eðal eintak á allan hátt, sem spilari, liðsmaður, félagi og fyrirmynd.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) January 3, 2015 Er Jón Arnór á lausu eða? #damn— Hrafnhildur Agnarsd (@Hreffie) January 3, 2015 Jón Arnór Stefánsson er vel að þessu kominn. Guðjón og Gylfi hefðu líka átt þetta skilið. Allt frábærir íþróttamenn. Verum glöð.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 3, 2015 Stoltur að vera partur af liði ársins á Íslandi! EM2015! Til hamingju @jonstef9 með íþróttamaður ársins kominn tími til!— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) January 3, 2015 Vel gert íþróttafréttamenn. Bjóst ekki við þessu. Jón Arnór á þetta fyllilega skilið. EM sætið ekki vanmetið hjá öllum.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 3, 2015 Best að sleppa því að gefa kost á sér í landsleikina í Mars fyrir Gylfa til að eiga séns á næsta ári. #Djók #ÍM14— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) January 3, 2015 Mínir Topp3 í atkvæðagreiðslunni voru 1. Jón Arnór 2. Gylfi Sig og 3.Guðjón Valur Sigurðsson. Til hamingju Jón Arnór. #KKÍ— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) January 3, 2015 Það eru ekki liðnir nema 3 dagar af árinu og brandari ársins er strax kominn— Viktor Örn Guðmundss (@viktororn) January 3, 2015 Hvernig er það, Finnur Stef er bara með 99.9% sigurhlutfall sem þjálfari en kemst ekki á þennan lista! #ÞjálfariÁrsins #OK— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) January 3, 2015 Fögnum fjölbreytninni og þeirri staðreynd að við eigum afreksíþróttamenn í fleiri en einni íþróttagrein Til hamingju Jón Arnór! Hættiðaðvæla— Sigurður Þór (@siggitor) January 3, 2015 Til hamingju @jonstef9 og @kkikarfa Respect á íþróttafréttamenn fyrir að hafa kjark og vit...!! #íþróttamaðurársins— Marvin Vald (@MarvinVald) January 3, 2015 Til hamingju kæri vinur @jonstef9 tær snilld #íþróttamaðurársins #kki #korfubolti #ruv— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) January 3, 2015
Íþróttir Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sjá meira