Alonso er varaskeifa Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. janúar 2015 22:00 Ætli Alonso muni koma til Mercedes í stað Hamilton? Vísir/Getty Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. Mercedes og Hamilton hafa ekki komist að samkomulagi um famlengingu á samningi lengra en til loka komandi tímabils.Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes vonaðist til að það tækist að ljúka samningum í desember en það tókst ekki. Hann er þó enn bjartsýnn á að samningar takist. „Það liggur ekkert á ennþá, við munum ræða þetta á tímabilinu,“ sagði Wolff aðspurður um stöðu samningaviðræðanna. Wolff hefur þegar ákveðið hvaða ökumenn hann ætlar að tala við, Alonso er þar efstur á lista. Spánverjinn samndi nýverið við McLaren. Sá samningur er til margra ára en líklega er ákvæði í honum sem heimilar Alonso að hverfa á brott ef bíllinn er ekki nógu góður. „Ég er bjartsýnn á að okkur takist að hala núverandi ökumönnum. Takist það ekki er Alonso besti kosturinn, á eftir honum Valtteri Bottas,“ sagði Wolff. „Hann er hættulegur andstæðingur í öllum bílum, ef hann er í bíl sem getur aðeins náð sjötta sæti tekst honum samt að enda í þriðja,“ sagði Wolff um Alonso. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Hamilton: Alonso og McLaren verður betra samband Fernando Alonso mun ekki lenda í sömu vandræðum og hann lenti í hjá McLaren síðast þegar hann ók fyrir liðið, árið 2007. 1. desember 2014 21:45 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. Mercedes og Hamilton hafa ekki komist að samkomulagi um famlengingu á samningi lengra en til loka komandi tímabils.Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes vonaðist til að það tækist að ljúka samningum í desember en það tókst ekki. Hann er þó enn bjartsýnn á að samningar takist. „Það liggur ekkert á ennþá, við munum ræða þetta á tímabilinu,“ sagði Wolff aðspurður um stöðu samningaviðræðanna. Wolff hefur þegar ákveðið hvaða ökumenn hann ætlar að tala við, Alonso er þar efstur á lista. Spánverjinn samndi nýverið við McLaren. Sá samningur er til margra ára en líklega er ákvæði í honum sem heimilar Alonso að hverfa á brott ef bíllinn er ekki nógu góður. „Ég er bjartsýnn á að okkur takist að hala núverandi ökumönnum. Takist það ekki er Alonso besti kosturinn, á eftir honum Valtteri Bottas,“ sagði Wolff. „Hann er hættulegur andstæðingur í öllum bílum, ef hann er í bíl sem getur aðeins náð sjötta sæti tekst honum samt að enda í þriðja,“ sagði Wolff um Alonso.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Hamilton: Alonso og McLaren verður betra samband Fernando Alonso mun ekki lenda í sömu vandræðum og hann lenti í hjá McLaren síðast þegar hann ók fyrir liðið, árið 2007. 1. desember 2014 21:45 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30
Hamilton: Alonso og McLaren verður betra samband Fernando Alonso mun ekki lenda í sömu vandræðum og hann lenti í hjá McLaren síðast þegar hann ók fyrir liðið, árið 2007. 1. desember 2014 21:45
Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56
Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00
Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30
Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00