Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 18. janúar 2015 06:00 Ásgeir Örn Hallgrímsson í leiknum gegn Svíum. Vísir/Eva Björk Ásgeir Örn Hallgrímsson var eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins enn að jafna sig eftir tapið gegn Svíum þegar strákarnir ræddu við fjölmiðla á hóteli íslenska liðsins í Doha í gær. Ísland tapaði fyrir Svíum á föstudag, 24-16, en getur komið sér á réttan kjöl með sigri á Alsíringum í Al Sadd-höllinni í dag. „Við erum eðlilega mjög leiðir. Svekktir með sjálfa okkar, fyrst og fremst. En við höfum tapað leikjum áður og nú snýst þetta um að snúa okkur við og vinna næsta leik,“ sagði Ásgeir Örn en viðtalið má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. Þeir Ásgeir Örn og Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, áttu í orðaskiptum í síðari hálfleik gegn Svíum og mátti sjá að það var grunnt á því góða á milli þeirra á því augnabliki. „Það var eitthvað sem var sagt í hita leiksins og hefur gerst áður hjá okkur. Við grófum það fimm mínútum eftir leik og það var ekki neitt neitt.“ „Þetta er eitthvað sem maður á ekki að gera. Fyrst og fremst er maður ósáttur við sjálfan sig og þá lætur maður þetta bitna á einhverjum öðrum. Þetta á bara ekkert að gerast.“ „Við þurfum líka að spá í því af hverju við vorum svo margir sem áttum lélegan leik í gær. Það er eðlilegt að einn eða tveir eigi lélegan dag en að það gerist fyrir nánast allt liðið er eitthvað sem við þurfum að skoða vel.“ Hann á von á allt öðruvísi leik gegn Alsír síðar í dag. „Þetta eru kvikir og snöggir gæjar sem spila af mikilli ákefð. Taktískt eru þeir ekkert sérstaklega klókir og ákvarðanataka ekki þeirra sterkasta hlið. Það þurfum við að nýta okkur.“ „En eftir þennan leik í gær snýst þetta aðallega um að koma okkur í lag. Við þurfum að einbeita okkur að því, fyrst og fremst.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Alexander Petersson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur frá leiknum gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 17:08 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson var eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins enn að jafna sig eftir tapið gegn Svíum þegar strákarnir ræddu við fjölmiðla á hóteli íslenska liðsins í Doha í gær. Ísland tapaði fyrir Svíum á föstudag, 24-16, en getur komið sér á réttan kjöl með sigri á Alsíringum í Al Sadd-höllinni í dag. „Við erum eðlilega mjög leiðir. Svekktir með sjálfa okkar, fyrst og fremst. En við höfum tapað leikjum áður og nú snýst þetta um að snúa okkur við og vinna næsta leik,“ sagði Ásgeir Örn en viðtalið má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. Þeir Ásgeir Örn og Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, áttu í orðaskiptum í síðari hálfleik gegn Svíum og mátti sjá að það var grunnt á því góða á milli þeirra á því augnabliki. „Það var eitthvað sem var sagt í hita leiksins og hefur gerst áður hjá okkur. Við grófum það fimm mínútum eftir leik og það var ekki neitt neitt.“ „Þetta er eitthvað sem maður á ekki að gera. Fyrst og fremst er maður ósáttur við sjálfan sig og þá lætur maður þetta bitna á einhverjum öðrum. Þetta á bara ekkert að gerast.“ „Við þurfum líka að spá í því af hverju við vorum svo margir sem áttum lélegan leik í gær. Það er eðlilegt að einn eða tveir eigi lélegan dag en að það gerist fyrir nánast allt liðið er eitthvað sem við þurfum að skoða vel.“ Hann á von á allt öðruvísi leik gegn Alsír síðar í dag. „Þetta eru kvikir og snöggir gæjar sem spila af mikilli ákefð. Taktískt eru þeir ekkert sérstaklega klókir og ákvarðanataka ekki þeirra sterkasta hlið. Það þurfum við að nýta okkur.“ „En eftir þennan leik í gær snýst þetta aðallega um að koma okkur í lag. Við þurfum að einbeita okkur að því, fyrst og fremst.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Alexander Petersson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur frá leiknum gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 17:08 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26
Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15
Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Alexander Petersson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur frá leiknum gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 17:08
Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29
Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00
Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00
Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27
Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15