Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2015 11:15 Novak Djokovic. Vísir/Getty Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. Novak Djokovic vann Kanadamanninn Milos Raonic 7-6 6-4 og 6-2 í átta manna úrslitum í dag og mætir Svisslendingnum Stan Wawrinka í undanúrslitum. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Tékkinn Tomás Berdych og Bretinn Andy Murray. Novak Djokovic hefur unnið alla fimm leiki sína á mótinu án þess að tapa setti sem þýðir að hann er búinn að vinna fimmtán sett í röð. Annars unnust allir leikirnir í átta manna úrslitunum 3-0 í ár. Novak Djokovic datt út í átta manna úrslitum á opna ástralska mótinu í fyrra en hafði þá unnið mótið þrjú ár í röð. Tapið í átta manna úrslitunum fyrir ári síðan er eina risamótið frá því í júní 2010 þar sem Serbinn hefur ekki verið í fjögurra manna úrslitum. Novak Djokovic er nú kominn í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum en vinni hann Stan Wawrinka kemst hann í úrslitaleik risamóts í fimmtánda sinn. Novak Djokovic og kona hans Jelena Ristić, eignuðust soninn Stefan í október og hún birti mynd á twitter af stráknum að horfa á pabba sinn tryggja sig inn í undanúrslitin. Undir myndinni skrifaði hún: „Áfram pabbi.“Ajde tatice! Come on daddy! #NoleFam #AusOpen2015 @DjokerNole @AustralianOpen pic.twitter.com/Q3UYGGLYA6— Jelena Djokovic (@JelenaRisticNDF) January 28, 2015 Tennis Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. Novak Djokovic vann Kanadamanninn Milos Raonic 7-6 6-4 og 6-2 í átta manna úrslitum í dag og mætir Svisslendingnum Stan Wawrinka í undanúrslitum. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Tékkinn Tomás Berdych og Bretinn Andy Murray. Novak Djokovic hefur unnið alla fimm leiki sína á mótinu án þess að tapa setti sem þýðir að hann er búinn að vinna fimmtán sett í röð. Annars unnust allir leikirnir í átta manna úrslitunum 3-0 í ár. Novak Djokovic datt út í átta manna úrslitum á opna ástralska mótinu í fyrra en hafði þá unnið mótið þrjú ár í röð. Tapið í átta manna úrslitunum fyrir ári síðan er eina risamótið frá því í júní 2010 þar sem Serbinn hefur ekki verið í fjögurra manna úrslitum. Novak Djokovic er nú kominn í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum en vinni hann Stan Wawrinka kemst hann í úrslitaleik risamóts í fimmtánda sinn. Novak Djokovic og kona hans Jelena Ristić, eignuðust soninn Stefan í október og hún birti mynd á twitter af stráknum að horfa á pabba sinn tryggja sig inn í undanúrslitin. Undir myndinni skrifaði hún: „Áfram pabbi.“Ajde tatice! Come on daddy! #NoleFam #AusOpen2015 @DjokerNole @AustralianOpen pic.twitter.com/Q3UYGGLYA6— Jelena Djokovic (@JelenaRisticNDF) January 28, 2015
Tennis Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira