Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Birgir Olgeirsson skrifar 27. janúar 2015 11:59 Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk. Vísir Hvorki Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, né Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hafa orðið við beiðni Persónuverndar um að afhenda tölvupóst sem Sigríður Björk, þá lögreglustjóri á Suðurnesjunum, sendi Gísla þann 20. nóvember árið 2013 og innihélt greinagerð um hælisleitandann Tony Omos. Það er Kjarninn sem greinir frá en þar kemur fram að umræddur póstur finnist hvorki í innanríkisráðuneytinu né hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Það var í nóvember sem Persónuvernd óskaði eftir skýringum á sendingu Sigríðar Bjarkar á greinagerðinni um Tony Omos til Gísla Freys. Kjarninn segir að þegar þau svör fengust frá ráðuneytinu og embætti lögreglustjórans á Suðurnesjunum að umræddur tölvupóstur hefði ekki fundist þá óskaði Persónuvernd eftir því að Sigríður Björk og Gísli Freyr myndu afhenda þennan póst. Frestur Sigríðar Bjarkar rann út í dag en frestur Gísla rennur út á morgun. Kjarninn segir þennan póst vera lykilgagn í rannsókn Persónuverndar í samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys vegna lekamálsins. Ef pósturinn finnst og Persónuvernd fær hann afhentann þá staðfestir það að Sigríður Björk sendi Gísla Frey greinagerðina daginn eftir að Gísli Freyr lak upplýsingum um Tony Omos í fjölmiðla. Lekamálið Tengdar fréttir Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24. nóvember 2014 07:00 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Hvorki Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, né Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hafa orðið við beiðni Persónuverndar um að afhenda tölvupóst sem Sigríður Björk, þá lögreglustjóri á Suðurnesjunum, sendi Gísla þann 20. nóvember árið 2013 og innihélt greinagerð um hælisleitandann Tony Omos. Það er Kjarninn sem greinir frá en þar kemur fram að umræddur póstur finnist hvorki í innanríkisráðuneytinu né hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Það var í nóvember sem Persónuvernd óskaði eftir skýringum á sendingu Sigríðar Bjarkar á greinagerðinni um Tony Omos til Gísla Freys. Kjarninn segir að þegar þau svör fengust frá ráðuneytinu og embætti lögreglustjórans á Suðurnesjunum að umræddur tölvupóstur hefði ekki fundist þá óskaði Persónuvernd eftir því að Sigríður Björk og Gísli Freyr myndu afhenda þennan póst. Frestur Sigríðar Bjarkar rann út í dag en frestur Gísla rennur út á morgun. Kjarninn segir þennan póst vera lykilgagn í rannsókn Persónuverndar í samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys vegna lekamálsins. Ef pósturinn finnst og Persónuvernd fær hann afhentann þá staðfestir það að Sigríður Björk sendi Gísla Frey greinagerðina daginn eftir að Gísli Freyr lak upplýsingum um Tony Omos í fjölmiðla.
Lekamálið Tengdar fréttir Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24. nóvember 2014 07:00 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24. nóvember 2014 07:00
Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05
Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00