Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 16:00 Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev ætla sér stóra hluti á komandi árum. mynd/aðsend Dansparið og hjónin Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev unnu alþjóðlegu danskeppnina í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hanna Rún og Nikita eru að snúa aftur á gólfið eftir barnsburð Hönnu, en þau hófu að dansa saman fyrir tveimur árum. Áður dansaði Hanna Rún með Sigurði Þór Sigurðssyni, en þau gerðu garðinn frægan í tveimur þáttaröðum af dansþættinum Dans dans dans sem sýndur var á RÚV. Hanna Rún hafði betur í uppgjörinu við sinn fyrrverandi dansfélaga því Sigurður og félagi hans, Annalisa Zoanetti, höfnuðu í öðru sæti. Ástrós Traustadótir og Javier Fernandes urðu í þriðja sæti. Hanna Rún og Nikita unnu tvöfalt því einnig var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum. Í þeirri keppni urðu Ástrós og Javier í öðru sæti en bæði pör unnu sér inn þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust. Hér að neðan má sjá myndband af sólódansi Hönnu Rúnar og Nikita þar sem þau dansa Sömbu. Post by Heida HB photography. Íþróttir Tengdar fréttir Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. 23. janúar 2015 18:09 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Sjá meira
Dansparið og hjónin Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev unnu alþjóðlegu danskeppnina í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hanna Rún og Nikita eru að snúa aftur á gólfið eftir barnsburð Hönnu, en þau hófu að dansa saman fyrir tveimur árum. Áður dansaði Hanna Rún með Sigurði Þór Sigurðssyni, en þau gerðu garðinn frægan í tveimur þáttaröðum af dansþættinum Dans dans dans sem sýndur var á RÚV. Hanna Rún hafði betur í uppgjörinu við sinn fyrrverandi dansfélaga því Sigurður og félagi hans, Annalisa Zoanetti, höfnuðu í öðru sæti. Ástrós Traustadótir og Javier Fernandes urðu í þriðja sæti. Hanna Rún og Nikita unnu tvöfalt því einnig var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum. Í þeirri keppni urðu Ástrós og Javier í öðru sæti en bæði pör unnu sér inn þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust. Hér að neðan má sjá myndband af sólódansi Hönnu Rúnar og Nikita þar sem þau dansa Sömbu. Post by Heida HB photography.
Íþróttir Tengdar fréttir Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. 23. janúar 2015 18:09 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Sjá meira
Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. 23. janúar 2015 18:09