Brady er ruslakjaftur 22. janúar 2015 22:30 Ameríski draumurinn, Tom Brady. vísir/getty Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. Hann segir að Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, sé ekki eins saklaus og fullkomin og margir telja hann vera. Í leik liðanna árið 2012, sem Seattle vann 24-23, þá hljóp Sherman að Brady eftir leik og öskraði á hann. Svo birti hann mynd af atvikinu á Twitter og skrifaði: „U mad bro?". Hann hefur ekki útskýrt hvað gekk þar á fyrr en núna í aðdraganda Super Bowl-leiks Seattle og New England. „Fólk hefur þá ímynd af Brady að hann sé fullkominn og geri allt rétt. Að hann segi heldur aldrei neitt ljótt við nokkurn mann. Við vitum betur," sagði Sherman. „Í leiknum kom hans rétta sjálf fram. Þá sagði hann ákveðna hluti við okkur og við svöruðum því. Svo þóttist hann ekki kannast við neitt. Hann var að segja við gætum ekki neitt og ættum að tala við hann ef við ynnum leikinn. Áttum við bara að taka því vel og biðja hann um eigihandaráritun? Hann var með svona kjaftæði allan leikinn. „Þegar hann er öskra á dómarana er hann líklega bara að hrósa þeim fyrir góða frammistöðu."Super Bowl verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NFL Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira
Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. Hann segir að Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, sé ekki eins saklaus og fullkomin og margir telja hann vera. Í leik liðanna árið 2012, sem Seattle vann 24-23, þá hljóp Sherman að Brady eftir leik og öskraði á hann. Svo birti hann mynd af atvikinu á Twitter og skrifaði: „U mad bro?". Hann hefur ekki útskýrt hvað gekk þar á fyrr en núna í aðdraganda Super Bowl-leiks Seattle og New England. „Fólk hefur þá ímynd af Brady að hann sé fullkominn og geri allt rétt. Að hann segi heldur aldrei neitt ljótt við nokkurn mann. Við vitum betur," sagði Sherman. „Í leiknum kom hans rétta sjálf fram. Þá sagði hann ákveðna hluti við okkur og við svöruðum því. Svo þóttist hann ekki kannast við neitt. Hann var að segja við gætum ekki neitt og ættum að tala við hann ef við ynnum leikinn. Áttum við bara að taka því vel og biðja hann um eigihandaráritun? Hann var með svona kjaftæði allan leikinn. „Þegar hann er öskra á dómarana er hann líklega bara að hrósa þeim fyrir góða frammistöðu."Super Bowl verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
NFL Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira