Guðfaðirinn tekur Óla Stef í kennslustund með smámynt ber að ofan Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2015 15:57 Rússinn Boris Bjarni Akbachev hefur búið til fjölmarga af bestu handboltamönnum heims í gegnum tíðina, jafnt á Íslandi sem og í gömlu Sovétríkjunum. Hann kom til Íslands á níunda áratug síðustu aldar og átti gríðarlega stóran þátt í því að færa íslenskan handbolta upp á hærra plan.Sjá einnig:Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Valsmenn nutu góðs af þekkingu Borisar Bjarna sem kom til Hlíðarendafélagsins árið 1980. Þar aldi hann upp gullkynslóð með Ólaf Stefánsson fremstan í flokki. Í heimildamyndinni Óli Prik fer Ólafur Stefánsson og hittir manninn sem stundum er kallaður Guðfaðir handboltans á Íslandi. Hann vill vita hvað Boris finnst um hvernig hann sé að stýra leikjum Valsliðsins. „Þú verður að breyta leiknum eins og þú vilt á móti liðum. Þú breyttir bara um leikmenn en ekki leiknum,“ segir Boris. „Hvernig breyti ég leiknum,“ spyr Ólafur og fær stutt svar: „Það er mjög einfalt.“ Boris rífur þá fram A4-blað og slatta af smámynt til að gefa besta handboltamanni Íslandssögunnar kennslustund í fræðunum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47 Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15 Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40 Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Sjá meira
Rússinn Boris Bjarni Akbachev hefur búið til fjölmarga af bestu handboltamönnum heims í gegnum tíðina, jafnt á Íslandi sem og í gömlu Sovétríkjunum. Hann kom til Íslands á níunda áratug síðustu aldar og átti gríðarlega stóran þátt í því að færa íslenskan handbolta upp á hærra plan.Sjá einnig:Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Valsmenn nutu góðs af þekkingu Borisar Bjarna sem kom til Hlíðarendafélagsins árið 1980. Þar aldi hann upp gullkynslóð með Ólaf Stefánsson fremstan í flokki. Í heimildamyndinni Óli Prik fer Ólafur Stefánsson og hittir manninn sem stundum er kallaður Guðfaðir handboltans á Íslandi. Hann vill vita hvað Boris finnst um hvernig hann sé að stýra leikjum Valsliðsins. „Þú verður að breyta leiknum eins og þú vilt á móti liðum. Þú breyttir bara um leikmenn en ekki leiknum,“ segir Boris. „Hvernig breyti ég leiknum,“ spyr Ólafur og fær stutt svar: „Það er mjög einfalt.“ Boris rífur þá fram A4-blað og slatta af smámynt til að gefa besta handboltamanni Íslandssögunnar kennslustund í fræðunum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47 Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15 Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40 Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Sjá meira
Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47
Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15
Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40