Rekstur Formúlu 1 liðs Mercedes Benz kostaði 38 milljarða í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 5. febrúar 2015 16:00 Forstjóri Daimler, móðurfyrirtækis Mercedes Benz, og Lewis Hamilton á góðri stundu. Autoblog Það er alls ekki ódýrt að halda úti rekstri Formúlu 1 liðs og það hefur Mercedes Benz fengið að reyna á undanförnum árum. Í fyrra kostaði það 250 milljón evrur, eða tæplega 38 milljarða króna. Fyrsta árið sem Mercedes Benz liðið keppti í Formúlu 1 undir eigin merkjum kostaði fyrirtækið 23 milljarða króna og verðmiðinn fyrir árið 2012 hljóðaði uppá 30 milljarða. Enn var bætt í árið 2013 og þá eyddi Mercedes Benz svipaðri upphæð og í fyrra, eða um 38 milljörðum króna. Þar sem árangur Mercedes Benz var frábær í fyrra, þar sem liðið vann bæði keppni framleiðenda og ökumanna, komu miklar tekjur til baka sem sigurlaun og í formi auglýsingasamninga. Því kostaði síðast ár í raun um 15 milljarða króna og það finnst Mercedes ásættanlegt þar sem árangur liðsins er ein stór rós í hnappagat Mercedes. Formúla Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Það er alls ekki ódýrt að halda úti rekstri Formúlu 1 liðs og það hefur Mercedes Benz fengið að reyna á undanförnum árum. Í fyrra kostaði það 250 milljón evrur, eða tæplega 38 milljarða króna. Fyrsta árið sem Mercedes Benz liðið keppti í Formúlu 1 undir eigin merkjum kostaði fyrirtækið 23 milljarða króna og verðmiðinn fyrir árið 2012 hljóðaði uppá 30 milljarða. Enn var bætt í árið 2013 og þá eyddi Mercedes Benz svipaðri upphæð og í fyrra, eða um 38 milljörðum króna. Þar sem árangur Mercedes Benz var frábær í fyrra, þar sem liðið vann bæði keppni framleiðenda og ökumanna, komu miklar tekjur til baka sem sigurlaun og í formi auglýsingasamninga. Því kostaði síðast ár í raun um 15 milljarða króna og það finnst Mercedes ásættanlegt þar sem árangur liðsins er ein stór rós í hnappagat Mercedes.
Formúla Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira