Mánaðarlöng aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli gegn Kaupþingsmönnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 12:42 Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson eru á meðal þeirra ákærðu í málinu. Vísir Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn 9 fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings er komin á dagskrá Héraðsdóms Reykjavíkur og er áætlað að hún taki heilan mánuð, það er frá 21. apríl til 22. maí. Um er að ræða eitt viðamesta mál sem sérstakur saksóknari hefur tekið til rannsóknar og ákært í. Níumenningarnir eru ákærðir fyrir umfangsmikla markaðsmisnotkun sem lykilstarfsmenn Kaupþings á tímabilinu 1. nóvember 2007 til 8. október 2008. Fram kemur í ákæru að brotin séu umfangsmikil, hafi verið þaulskipulögð og staðið yfir í langan tíma og hafi varðað gríðarlega háar fjárhæðir. Ákærðu komu ýmist í veg fyrir eða hægðu á lækkun á verði hlutabréfa í Kaupþingi og juku seljanleika þeirra með kerfisbundnum og stórfelldum kaupum í krafti fjárhagslegs styrks bankans. Um 40% viðskipta með bréf Kaupþings í Kauphöll Íslands á þessu tímabili hafi verið sýndarviðskipti eins og segir í ákærunni. Einnig lagði Kaupþing erlendum félögum til háar upphæðir til að kaupa hluti í bankanum sem voru í raun að fullu fjármögnuð af bankanum sjálfum. Viðskiptin byggðust á blekkingum og sýndarmennsku.Ákæra var gefin út vorið 2013 en þeir sem ákærðir eru eftirfarandi: Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi Einar Pálmi Sigmundsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta í bankanum Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg Bjarki H. Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Kaupþings Birnir Sær Björnsson, fyrrverandi verðbréfasali eigin viðskipta í Kaupþingi Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi verðbréfasali eigin viðskipta í Kaupþingi Björk Þórarinsdóttir sem sat í lánanefnd kaupþings og starfaði á fyrirtækjasviði Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Markaðsmiðsnotkunarmál hjá Kaupþingi talið eitt það viðamesta Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrum framámönnum i Kaupþingi fór fram í Hérðasdómi Reykjavíkur í dag. 12. júní 2014 16:59 Hreiðar Már og Sigurður fara fram á frávísun Saksóknari sagði verjendur ákærðu vera að tefja málið. 14. janúar 2014 17:59 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn 9 fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings er komin á dagskrá Héraðsdóms Reykjavíkur og er áætlað að hún taki heilan mánuð, það er frá 21. apríl til 22. maí. Um er að ræða eitt viðamesta mál sem sérstakur saksóknari hefur tekið til rannsóknar og ákært í. Níumenningarnir eru ákærðir fyrir umfangsmikla markaðsmisnotkun sem lykilstarfsmenn Kaupþings á tímabilinu 1. nóvember 2007 til 8. október 2008. Fram kemur í ákæru að brotin séu umfangsmikil, hafi verið þaulskipulögð og staðið yfir í langan tíma og hafi varðað gríðarlega háar fjárhæðir. Ákærðu komu ýmist í veg fyrir eða hægðu á lækkun á verði hlutabréfa í Kaupþingi og juku seljanleika þeirra með kerfisbundnum og stórfelldum kaupum í krafti fjárhagslegs styrks bankans. Um 40% viðskipta með bréf Kaupþings í Kauphöll Íslands á þessu tímabili hafi verið sýndarviðskipti eins og segir í ákærunni. Einnig lagði Kaupþing erlendum félögum til háar upphæðir til að kaupa hluti í bankanum sem voru í raun að fullu fjármögnuð af bankanum sjálfum. Viðskiptin byggðust á blekkingum og sýndarmennsku.Ákæra var gefin út vorið 2013 en þeir sem ákærðir eru eftirfarandi: Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi Einar Pálmi Sigmundsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta í bankanum Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg Bjarki H. Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Kaupþings Birnir Sær Björnsson, fyrrverandi verðbréfasali eigin viðskipta í Kaupþingi Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi verðbréfasali eigin viðskipta í Kaupþingi Björk Þórarinsdóttir sem sat í lánanefnd kaupþings og starfaði á fyrirtækjasviði
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Markaðsmiðsnotkunarmál hjá Kaupþingi talið eitt það viðamesta Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrum framámönnum i Kaupþingi fór fram í Hérðasdómi Reykjavíkur í dag. 12. júní 2014 16:59 Hreiðar Már og Sigurður fara fram á frávísun Saksóknari sagði verjendur ákærðu vera að tefja málið. 14. janúar 2014 17:59 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Markaðsmiðsnotkunarmál hjá Kaupþingi talið eitt það viðamesta Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrum framámönnum i Kaupþingi fór fram í Hérðasdómi Reykjavíkur í dag. 12. júní 2014 16:59
Hreiðar Már og Sigurður fara fram á frávísun Saksóknari sagði verjendur ákærðu vera að tefja málið. 14. janúar 2014 17:59
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent