Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. febrúar 2015 22:00 Vettel er bjartsýnn fyrir tímabilið en gerir sér ekki of háar væntingar. Vísir/Getty Sebastian Vettel var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. Vettel var rúmlega einni og hálfri sekúndu hraðari í dag en í gær. Hann ók 87 hringi og var tæplega sekúndu fljótari en næsti maður, Felipe Nasr á Sauber. Mercedes hætti snemma í dag eftir að vatnsleki kom upp í W06. Heimsmeistarinn, Lewis Hamilton náði samt að aka 91 hring sem var meira en nokkur annar gerði í dag.Daniil Kvyat gerði afdrifarík mistök í dag. Hann komst í snertingu við varnarvegg og braut eina framvænginn sem Red Bull kom með til Jerez. Liðið mun fljúga nýjum framvæng til Jerez. Lítið sást til McLaren í dag. Jenson Button ók sex hringi og setti tíma sem var rúmlega hálfri mínútu hægari en tími Vettel. Honda vélin er enn að glíma við byrjunarörðuleika.Nýji Lotus bíllinn lofar góðu, þarf ekki mikið til að bæta árangur síðasta tímabils.Vísir/gettyLotus bíllinn komst til Jerez og á brautina í dag. Pastor Maldonado var undir stýri og ók 41 hring og setti tíma sem var 5 sekúndum hægari en tími Vettel. Fyrir Lotus eru það gríðarlegar framfarir ef miðað er við fyrstu æfingarnar í fyrra, sem liðið sleppti alveg. Þegar liðið mætti loks til æfinga í fyrra var bíllinn annað hvort stopp á brautinni eða lokaður inni í bílskúr. Lotus gegnur greinilega betur með nýju Mercedes vélina heldur en Renault vél síðasta árs. Formúla Tengdar fréttir Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30 Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. Vettel var rúmlega einni og hálfri sekúndu hraðari í dag en í gær. Hann ók 87 hringi og var tæplega sekúndu fljótari en næsti maður, Felipe Nasr á Sauber. Mercedes hætti snemma í dag eftir að vatnsleki kom upp í W06. Heimsmeistarinn, Lewis Hamilton náði samt að aka 91 hring sem var meira en nokkur annar gerði í dag.Daniil Kvyat gerði afdrifarík mistök í dag. Hann komst í snertingu við varnarvegg og braut eina framvænginn sem Red Bull kom með til Jerez. Liðið mun fljúga nýjum framvæng til Jerez. Lítið sást til McLaren í dag. Jenson Button ók sex hringi og setti tíma sem var rúmlega hálfri mínútu hægari en tími Vettel. Honda vélin er enn að glíma við byrjunarörðuleika.Nýji Lotus bíllinn lofar góðu, þarf ekki mikið til að bæta árangur síðasta tímabils.Vísir/gettyLotus bíllinn komst til Jerez og á brautina í dag. Pastor Maldonado var undir stýri og ók 41 hring og setti tíma sem var 5 sekúndum hægari en tími Vettel. Fyrir Lotus eru það gríðarlegar framfarir ef miðað er við fyrstu æfingarnar í fyrra, sem liðið sleppti alveg. Þegar liðið mætti loks til æfinga í fyrra var bíllinn annað hvort stopp á brautinni eða lokaður inni í bílskúr. Lotus gegnur greinilega betur með nýju Mercedes vélina heldur en Renault vél síðasta árs.
Formúla Tengdar fréttir Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30 Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45
Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15
Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30
Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30