Sjáðu viðbætta sykurinn í matnum þínum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. febrúar 2015 14:35 Vísir/Sykurmagn.is Landlæknisembættið hefur opnað vefsíðu sem sýnir magn viðbætts sykurs í matvælum. Á vefnum, Sykurmagn.is, birtist sykurmagnið með myndrænum hætti í formi sykurmola. Þannig mát til að mynda sjá að í 300 grömmum af blandi í poka, hinu klassíska laugardagsnammi, er jafn mikill viðbættur sykur og í 75 sykurmolum.Sykurinn í nammipoka.Vísir/Sykurmagn.isVefurinn var opnaður í tilefni af Tannverndarvikunni 2015 sem hófst í dag. Á vefnum er líka að finna samanburð á vorum. Á einni mynd eru sýndar tíu mismunandi gerðir morgunkorns og sykurmolafjöldi sem samsvarar einni 30 gramma skál af viðkomandi morgunmat. Þar sést að í Cocoa Puffs eru fimm og hálfur sykurmoli en í íslenska morgunkorninu Bygga er engin sykur. Á sömu mynd sést að meiri sykur er í Fitness og Special K en í Cheerios og Corn Flakes.Talsverður sykur getur verið í drykkjarvörum.Vísir/Sykurmagn.isViðbættur sykur er sá sykur sem bætt er í matvörur við framleiðslu, að því er segir á vefsíðunni. „Það er ekki bara hvítur sykur sem telst til viðbætts sykurs, heldur einnig hrásykur, púðursykur, melassi, síróp, agavesíróp, glúkósi (þrúgusykur), ávaxtasykur (frúktósi), og náttúrulegan sykur sem er til staðar í hunangi svo eitthvað sé nefnt,“ segir enn fremur á vefnum. Fleiri vörur er hægt að skoða á Sykurmagn.is. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Sjá meira
Landlæknisembættið hefur opnað vefsíðu sem sýnir magn viðbætts sykurs í matvælum. Á vefnum, Sykurmagn.is, birtist sykurmagnið með myndrænum hætti í formi sykurmola. Þannig mát til að mynda sjá að í 300 grömmum af blandi í poka, hinu klassíska laugardagsnammi, er jafn mikill viðbættur sykur og í 75 sykurmolum.Sykurinn í nammipoka.Vísir/Sykurmagn.isVefurinn var opnaður í tilefni af Tannverndarvikunni 2015 sem hófst í dag. Á vefnum er líka að finna samanburð á vorum. Á einni mynd eru sýndar tíu mismunandi gerðir morgunkorns og sykurmolafjöldi sem samsvarar einni 30 gramma skál af viðkomandi morgunmat. Þar sést að í Cocoa Puffs eru fimm og hálfur sykurmoli en í íslenska morgunkorninu Bygga er engin sykur. Á sömu mynd sést að meiri sykur er í Fitness og Special K en í Cheerios og Corn Flakes.Talsverður sykur getur verið í drykkjarvörum.Vísir/Sykurmagn.isViðbættur sykur er sá sykur sem bætt er í matvörur við framleiðslu, að því er segir á vefsíðunni. „Það er ekki bara hvítur sykur sem telst til viðbætts sykurs, heldur einnig hrásykur, púðursykur, melassi, síróp, agavesíróp, glúkósi (þrúgusykur), ávaxtasykur (frúktósi), og náttúrulegan sykur sem er til staðar í hunangi svo eitthvað sé nefnt,“ segir enn fremur á vefnum. Fleiri vörur er hægt að skoða á Sykurmagn.is.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Sjá meira