Super Bowl: Einherjar verða límdir við skjáinn í kvöld | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2015 19:48 Í kvöld mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 23:00. Mikill áhugi er fyrir NFL hér á landi og fer sá áhugi vaxandi, þótt það séu ekki margir sem stundi íþróttina hérlendis. Lið Einherja er þó með reglulegar æfingar og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður, kíkti á eina slíka í Egilshöll í gærkvöldi. Einherjar verða límdir við skjáinn í kvöld en Gaupi ræddi við nokkra þeirra um Super Bowl, möguleika liðanna, styrkleika þeirra og veikleika o.s.frv. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar er einnig rætt við Andra Ólafsson sem mun stýra pallborðsumræðum fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Auk þess munu sérfræðingar Andra koma reglulega inn í leikhléum og fara yfir gang mála. NFL Tengdar fréttir Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30 Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30 Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30 Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30 Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00 Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30 Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30 Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10 Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15 Saga Super Bowl á fjórum mínútum | Myndband Á morgun mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. 31. janúar 2015 22:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Sjá meira
Í kvöld mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 23:00. Mikill áhugi er fyrir NFL hér á landi og fer sá áhugi vaxandi, þótt það séu ekki margir sem stundi íþróttina hérlendis. Lið Einherja er þó með reglulegar æfingar og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður, kíkti á eina slíka í Egilshöll í gærkvöldi. Einherjar verða límdir við skjáinn í kvöld en Gaupi ræddi við nokkra þeirra um Super Bowl, möguleika liðanna, styrkleika þeirra og veikleika o.s.frv. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar er einnig rætt við Andra Ólafsson sem mun stýra pallborðsumræðum fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Auk þess munu sérfræðingar Andra koma reglulega inn í leikhléum og fara yfir gang mála.
NFL Tengdar fréttir Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30 Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30 Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30 Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30 Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00 Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30 Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30 Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10 Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15 Saga Super Bowl á fjórum mínútum | Myndband Á morgun mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. 31. janúar 2015 22:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Sjá meira
Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30
Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30
Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30
Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30
Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30
Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15
Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00
Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30
Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30
Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10
Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15
Saga Super Bowl á fjórum mínútum | Myndband Á morgun mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. 31. janúar 2015 22:30