Djokovic vann opna ástralska mótið í fimmta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2015 12:31 Novak Djokovic. Vísir/Getty Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Bretanum Andy Murray í úrslitaleik í Melbourne. Þetta er í fimmta sinn sem Djokovic vinnur þetta fyrsta risamót ársins en hann vann mótið einnig 2008, 2011, 2012 og 2013. Kappinn var því að fagna sigri í fjórða sinn á fimm árum í Ástralíu. Enginn hefur unnið þetta mót oftar en Novak Djokovic frá því að mótið var opnað árið 1969. Andre Agassi og Roger Federer höfðu fyrir þetta mót unnið fjórum sinnum eins og Serbinn. Novak Djokovic vann úrslitaleikinn í dag 7-6 (7-5) 6-7 (4-7) 6-3 6-0 og líkt í undanúrslitaleiknum á móti Stan Wawrinka þá keyrði hann yfir andstæðinginn sinn í lokasettinu. Djokovic hefur nú unnið átta risamót á ferlinum og er því hvergi betri en í í byrjun árs. Djokovic hefur einnig unnið Wimbledon-mótið tvisvar sinnum (2011 og 2014) og opna bandaríska mótið einu sinni (2011). Þá voru því góðkunningjar sem unnu einliðaleikinn á opna ástralska mótinu í ár því áður hafði hin bandaríska Serena Williams fagnað sigri í sjötta sinn á þessu árlega risamóti. Tennis Tengdar fréttir Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15 Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30 Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51 Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20 Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47 Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Bretanum Andy Murray í úrslitaleik í Melbourne. Þetta er í fimmta sinn sem Djokovic vinnur þetta fyrsta risamót ársins en hann vann mótið einnig 2008, 2011, 2012 og 2013. Kappinn var því að fagna sigri í fjórða sinn á fimm árum í Ástralíu. Enginn hefur unnið þetta mót oftar en Novak Djokovic frá því að mótið var opnað árið 1969. Andre Agassi og Roger Federer höfðu fyrir þetta mót unnið fjórum sinnum eins og Serbinn. Novak Djokovic vann úrslitaleikinn í dag 7-6 (7-5) 6-7 (4-7) 6-3 6-0 og líkt í undanúrslitaleiknum á móti Stan Wawrinka þá keyrði hann yfir andstæðinginn sinn í lokasettinu. Djokovic hefur nú unnið átta risamót á ferlinum og er því hvergi betri en í í byrjun árs. Djokovic hefur einnig unnið Wimbledon-mótið tvisvar sinnum (2011 og 2014) og opna bandaríska mótið einu sinni (2011). Þá voru því góðkunningjar sem unnu einliðaleikinn á opna ástralska mótinu í ár því áður hafði hin bandaríska Serena Williams fagnað sigri í sjötta sinn á þessu árlega risamóti.
Tennis Tengdar fréttir Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15 Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30 Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51 Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20 Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47 Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15
Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30
Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51
Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20
Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47
Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15