Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 07:15 Branislav Ivanovic fagnar marki sínu í gær. Vísir/EPA Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Guardian komst yfir myndband þar sem stuðningsmenn Chelsea henda svörtum manni út úr lest á Richelieu-Drouot lestarstöðinni í miðborg Parísar. Þar má heyra hóp fólks kalla: „Við erum kynþáttahatarar (We're racist), við erum kynþáttahatarar og þannig viljum við vera." Aðeins seinna kallar annar maður: „Chelsea, Chelsea, Chelsea." Breskur maður, Paul Nolan að nafni, tók atvikið upp á símann sinn og sendi Guardian. Nolan sagði að maðurinn sem var hent út úr lestinni hafi verið í algjöru sjokki og að hann virtist ekki hafa áttað sig á því hverjir þetta voru sem hentu honum út. „Þetta var menningaráfall. Ég heyrði nokkra Frakka segja: Ég trúi þessu ekki. Þetta er brjálæði," sagði Paul Nolan við Guardian. Forráðamenn Chelsea hafa fordæmt hegðun stuðningsmannanna og sögðu jafnframt að ef viðkomandi eru ársmiðahafar eða meðlimir í félaginu þá mun Chelsea FC taka hart á brotum þeirra. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17. febrúar 2015 18:15 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30 Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17. febrúar 2015 21:51 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Guardian komst yfir myndband þar sem stuðningsmenn Chelsea henda svörtum manni út úr lest á Richelieu-Drouot lestarstöðinni í miðborg Parísar. Þar má heyra hóp fólks kalla: „Við erum kynþáttahatarar (We're racist), við erum kynþáttahatarar og þannig viljum við vera." Aðeins seinna kallar annar maður: „Chelsea, Chelsea, Chelsea." Breskur maður, Paul Nolan að nafni, tók atvikið upp á símann sinn og sendi Guardian. Nolan sagði að maðurinn sem var hent út úr lestinni hafi verið í algjöru sjokki og að hann virtist ekki hafa áttað sig á því hverjir þetta voru sem hentu honum út. „Þetta var menningaráfall. Ég heyrði nokkra Frakka segja: Ég trúi þessu ekki. Þetta er brjálæði," sagði Paul Nolan við Guardian. Forráðamenn Chelsea hafa fordæmt hegðun stuðningsmannanna og sögðu jafnframt að ef viðkomandi eru ársmiðahafar eða meðlimir í félaginu þá mun Chelsea FC taka hart á brotum þeirra.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17. febrúar 2015 18:15 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30 Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17. febrúar 2015 21:51 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33
Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17. febrúar 2015 18:15
Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30
Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17. febrúar 2015 21:51