Árekstur Alonso vindinum að kenna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. febrúar 2015 22:30 Það sást mjög lítið á McLaren bílnum eftir högg sem var 30G. Vísir/Getty Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. McLaren hefur staðfest að það er í lagi með Alonso, hann var fluttur með sjúkraþyrlu á sjúkrahús. Spánverjinn rotaðist við höggið. Miklir vindar og skyndilegt gripleysi í samspili við að bíllinn öðlast skyndilega aftur grip ollu óhappinu. McLaren liðið slær á allar sögur um að meðvitundarleysi hafi verið veldur af árekstrinum. Liðið segir að gögn úr bílnum sýni að Alonso hafi verið að gíra niður og reyna að bremsa eins og hægt var alveg þangað til hann lenti fyrst á veggnum. „Hann fór aðeins of vítt í beygju þrjú - sem er hröð hægri beygja og ögn upp á við - hann fer þá út á gervigrasið í útjaðri brautarinnar. Hann missir þess vegna grip sem veldur óstöðugleika, bíllinn kastast þá aftur inn á brautina þegar hann nær gripi og hafnaði svo á veggnum hinu megin með hægri hliðina á undan,“ segir í yfirlýsingu liðsins. „Við getum með fullri vissu sagt að það er ekkert sem bendir til þess að bilun hafi komið upp í bílnum. Við getum einnig staðfest að loftflæðiþrýstingurinn á bílnum minnkaði ekki, sem sýnir að hann missti ekki niðurtog, þrátt fyrir að hafa fengið á sig þungt högg. Að lokum getum við bætt við að ekkert rafmagn leiddi út úr orkusöfnunarkerfinu, hvorki fyrir, á meðan eða eftir áreksturinn,“ sagði einnig í yfirlýsingu liðsins. Alonso er að jafna sig en óvíst er hvort hann tekur þátt í siðustu æfingalotu tímabilsins, sem hefst á Katalóníubrautinni á fimmtudaginn. Formúla Tengdar fréttir Maldonado fljótastur á viðburðaríkri æfingu Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur. 19. febrúar 2015 23:45 Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00 Maldonado fljótastur á þriðja degi Pastor Maldonado á Lotus náði besta tíma dagsins á þriðja degi æfinga í Barselóna. 21. febrúar 2015 23:15 Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30 Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00 Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. McLaren hefur staðfest að það er í lagi með Alonso, hann var fluttur með sjúkraþyrlu á sjúkrahús. Spánverjinn rotaðist við höggið. Miklir vindar og skyndilegt gripleysi í samspili við að bíllinn öðlast skyndilega aftur grip ollu óhappinu. McLaren liðið slær á allar sögur um að meðvitundarleysi hafi verið veldur af árekstrinum. Liðið segir að gögn úr bílnum sýni að Alonso hafi verið að gíra niður og reyna að bremsa eins og hægt var alveg þangað til hann lenti fyrst á veggnum. „Hann fór aðeins of vítt í beygju þrjú - sem er hröð hægri beygja og ögn upp á við - hann fer þá út á gervigrasið í útjaðri brautarinnar. Hann missir þess vegna grip sem veldur óstöðugleika, bíllinn kastast þá aftur inn á brautina þegar hann nær gripi og hafnaði svo á veggnum hinu megin með hægri hliðina á undan,“ segir í yfirlýsingu liðsins. „Við getum með fullri vissu sagt að það er ekkert sem bendir til þess að bilun hafi komið upp í bílnum. Við getum einnig staðfest að loftflæðiþrýstingurinn á bílnum minnkaði ekki, sem sýnir að hann missti ekki niðurtog, þrátt fyrir að hafa fengið á sig þungt högg. Að lokum getum við bætt við að ekkert rafmagn leiddi út úr orkusöfnunarkerfinu, hvorki fyrir, á meðan eða eftir áreksturinn,“ sagði einnig í yfirlýsingu liðsins. Alonso er að jafna sig en óvíst er hvort hann tekur þátt í siðustu æfingalotu tímabilsins, sem hefst á Katalóníubrautinni á fimmtudaginn.
Formúla Tengdar fréttir Maldonado fljótastur á viðburðaríkri æfingu Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur. 19. febrúar 2015 23:45 Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00 Maldonado fljótastur á þriðja degi Pastor Maldonado á Lotus náði besta tíma dagsins á þriðja degi æfinga í Barselóna. 21. febrúar 2015 23:15 Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30 Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00 Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Maldonado fljótastur á viðburðaríkri æfingu Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur. 19. febrúar 2015 23:45
Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00
Maldonado fljótastur á þriðja degi Pastor Maldonado á Lotus náði besta tíma dagsins á þriðja degi æfinga í Barselóna. 21. febrúar 2015 23:15
Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30
Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00
Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20. febrúar 2015 21:00