Víkingur og Leiknir með fullt hús stiga í Lengjubikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2015 21:00 Stefán Þór Pálsson skoraði tvö mörk fyrir Víkinga. vísir/pjetur Víkingar fylgdu sigrinum á KR í 1. umferð Lengjubikarsins eftir með öruggum sigri á Selfossi í Egilshöllinni í dag. Lokatölur 3-1, Víkingi í vil. Stefán Þór Pálsson kom Víkingi í 2-0 í fyrri hálfleik og Andri Rúnar Bjarnason bætti þriðja markinu við á 64. mínútu. Andrew James Pew minnkaði muninn á 80. mínútu en níu mínútum síðar var Einar Ottó Antonsson rekinn af velli með rautt spjald. Í sama riðli unnu Leiknismenn Gróttu með fjórum mörkum gegn tveimur í Egilshöllinni. Fyrirliðinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og þeir Atli Arnarson og Kristjánn Páll Jónsson sitt markið hvor. Agnar Guðjónsson og Guðmundur Marteinn Hafsteinsson skoruðu mörk Gróttu sem eru nýliðar í 1. deild. Seltirningar eru með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan Leiknismenn eru með fullt hús stiga.Leiknismenn lögðu Gróttu.vísir/pjeturÍ riðli 1 gerðu Víkingur Ólafsvík og Þróttur 1-1 jafntefli en leikið var í Akraneshöllinni. Þetta var fyrsti leikur Ólsara í Lengjubikarnum í ár. Aron Ýmir Pétursson kom Þrótti yfir á 47. mínútu en Eyþór Helgi Birgisson jafnaði metin tíu mínútum síðar.Guðmundur Reynir Gunnarsson lék sinn fyrsta leik með Víkingi í dag en hann gekk nýverið til liðs við Ólsara frá KR. Þróttarar eru með fjögur stig í riðli 1, líkt og Fylkir. HK situr á toppnum með sex stig. Í riðli 3 vann Fjarðabyggð 3-1 sigur á Haukum en leikið var í Reykjaneshöllinni. Alexander Aron Davorsson skoraði tvívegis fyrir Austfirðinga og Brynjar Jónasson skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á 63. mínútu. Andri Fannar Freysson skoraði mark Hauka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Fjarðabyggð er með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en Austfirðingar eru nýliðar í 1. deild. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17 Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00 Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30 Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19 KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45 Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Sjá meira
Víkingar fylgdu sigrinum á KR í 1. umferð Lengjubikarsins eftir með öruggum sigri á Selfossi í Egilshöllinni í dag. Lokatölur 3-1, Víkingi í vil. Stefán Þór Pálsson kom Víkingi í 2-0 í fyrri hálfleik og Andri Rúnar Bjarnason bætti þriðja markinu við á 64. mínútu. Andrew James Pew minnkaði muninn á 80. mínútu en níu mínútum síðar var Einar Ottó Antonsson rekinn af velli með rautt spjald. Í sama riðli unnu Leiknismenn Gróttu með fjórum mörkum gegn tveimur í Egilshöllinni. Fyrirliðinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og þeir Atli Arnarson og Kristjánn Páll Jónsson sitt markið hvor. Agnar Guðjónsson og Guðmundur Marteinn Hafsteinsson skoruðu mörk Gróttu sem eru nýliðar í 1. deild. Seltirningar eru með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan Leiknismenn eru með fullt hús stiga.Leiknismenn lögðu Gróttu.vísir/pjeturÍ riðli 1 gerðu Víkingur Ólafsvík og Þróttur 1-1 jafntefli en leikið var í Akraneshöllinni. Þetta var fyrsti leikur Ólsara í Lengjubikarnum í ár. Aron Ýmir Pétursson kom Þrótti yfir á 47. mínútu en Eyþór Helgi Birgisson jafnaði metin tíu mínútum síðar.Guðmundur Reynir Gunnarsson lék sinn fyrsta leik með Víkingi í dag en hann gekk nýverið til liðs við Ólsara frá KR. Þróttarar eru með fjögur stig í riðli 1, líkt og Fylkir. HK situr á toppnum með sex stig. Í riðli 3 vann Fjarðabyggð 3-1 sigur á Haukum en leikið var í Reykjaneshöllinni. Alexander Aron Davorsson skoraði tvívegis fyrir Austfirðinga og Brynjar Jónasson skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á 63. mínútu. Andri Fannar Freysson skoraði mark Hauka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Fjarðabyggð er með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en Austfirðingar eru nýliðar í 1. deild.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17 Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00 Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30 Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19 KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45 Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Sjá meira
Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17
Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00
Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30
Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19
KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45
Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki