FH og Afturelding unnu sína leiki | Úrslit kvöldsins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2015 22:14 Jóhann Gunnar Einarsson. Vísir/Stefán FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. FH-ingar lentu í smá vandræðum með neðsta liðið en gerðu út um leikinn í lokin. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tapið í bikarúrslitaleiknum. Mosfellingar minnkuðu forskot Vals á toppnum í þrjú stig með öruggum sigri á Fram í Mosfellsbænum. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorara í leikjum deildarinnar í kvöld.HK - FH 25-28 (12-14)Mörk HK: Atli Karl Bachmann 8, Tryggvi Þór Tryggvason 4, Þorkell Magnússon 4, Leó Snær Pétursson 3, Daði Laxdal Gautason 2, Máni Gestsson 2, Óðinn Þór Ríkharðsson 1, Garðar Svansson 1. Mörk FH: Haldór Ingi Jónasson 8, Ásbjörn Friðriksson 4, Theodór Ingi Pálmason 4, Magnús Óli Magnússon 4, Andri Berg Haraldsson 3, Þorgeir Björnsson 3, Daníel Matthíasson 2.Afturelding - Fram 26-21 (14-12)Mörk Aftureldingar: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Pétur Júníusson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Gunnar Malmquist 2, Kristinn Bjarkason 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Elvar Ásgeirsson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 6, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Ragnar Þór Kjartansson 1, Þorri Gunnarsson 1, Kristinn Björgúlfsson 1, Elías Bóasson 1, Arnar Freyr Arnarsson 1, Ólafur Jóhann Magnússon 1.Haukar - Stjarnan 28-16 (12-7)Mörk Hauka (skot): Janus Daði Smárason 6/1 (10/1), Árni Steinn Steinþórsson 6 (12), Jón Þorbjörn Jóhannsson 4 (5), Tjörvi Þorgeirsson 4 (7), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (4), Elías Már Halldórsson 2 (4), Þröstur Þráinsson 2/2 (6/3), Þórarinn Traustason 1 (1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Vilhjálmur Hauksson (1),Varin skot: Giedrius Morkunas 22 (36/2, 61%), Einar Ólafur Vilmundarson 2 (4, 50%).Mörk Stjörnunnar (skot): Milos Ivosevic 5 (12), Þórir Ólafsson 5/2 (12/4), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (5), Andri Hjartar Grétarsson 2 (8), Víglundur Jarl Þórsson 1 (3), Vilhjálmur Halldórsson 1 (4), Björn Ingi Friðþjófsson (1), Hrannar Bragi Eyjólfsson (4).Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 12 (26/1, 46%), Björn Ingi Friðþjófsson 7/1 (21/3, 33%).ÍBV - ÍR 30-28 (14-13)Mörk ÍBV (skot): Agnar Smári Jónsson 6 (12), Hákon Daði Styrmisson 5 (7), Theodór Sigurbjörnsson 5/1 (9/1), Einar Sverrisson 5 (11), Guðni Ingvarsson 3 (4), Grétar Þór Eyþórsson 3/1 (6/1), Andri Heimir Friðriksson 2 (4), Dagur Arnarsson 1 (5).Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 22 (49/3, 45%), Haukur Jónsson (1/1, 0%).Mörk ÍR (skot): Sturla Ásgeirsson 9/4 (12/4), Bjarni Fritzson 6 (9), Brynjar Valgeir Steinarsson 5 (9), Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3 (4), Davíð Georgsson 2 (4), Arnar Birkir Hálfdánsson 2 (9), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (3), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 15 (40/1, 38%), Svavar Már Ólafsson 8 (13/1, 62%). Olís-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. FH-ingar lentu í smá vandræðum með neðsta liðið en gerðu út um leikinn í lokin. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tapið í bikarúrslitaleiknum. Mosfellingar minnkuðu forskot Vals á toppnum í þrjú stig með öruggum sigri á Fram í Mosfellsbænum. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorara í leikjum deildarinnar í kvöld.HK - FH 25-28 (12-14)Mörk HK: Atli Karl Bachmann 8, Tryggvi Þór Tryggvason 4, Þorkell Magnússon 4, Leó Snær Pétursson 3, Daði Laxdal Gautason 2, Máni Gestsson 2, Óðinn Þór Ríkharðsson 1, Garðar Svansson 1. Mörk FH: Haldór Ingi Jónasson 8, Ásbjörn Friðriksson 4, Theodór Ingi Pálmason 4, Magnús Óli Magnússon 4, Andri Berg Haraldsson 3, Þorgeir Björnsson 3, Daníel Matthíasson 2.Afturelding - Fram 26-21 (14-12)Mörk Aftureldingar: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Pétur Júníusson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Gunnar Malmquist 2, Kristinn Bjarkason 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Elvar Ásgeirsson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 6, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Ragnar Þór Kjartansson 1, Þorri Gunnarsson 1, Kristinn Björgúlfsson 1, Elías Bóasson 1, Arnar Freyr Arnarsson 1, Ólafur Jóhann Magnússon 1.Haukar - Stjarnan 28-16 (12-7)Mörk Hauka (skot): Janus Daði Smárason 6/1 (10/1), Árni Steinn Steinþórsson 6 (12), Jón Þorbjörn Jóhannsson 4 (5), Tjörvi Þorgeirsson 4 (7), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (4), Elías Már Halldórsson 2 (4), Þröstur Þráinsson 2/2 (6/3), Þórarinn Traustason 1 (1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Vilhjálmur Hauksson (1),Varin skot: Giedrius Morkunas 22 (36/2, 61%), Einar Ólafur Vilmundarson 2 (4, 50%).Mörk Stjörnunnar (skot): Milos Ivosevic 5 (12), Þórir Ólafsson 5/2 (12/4), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (5), Andri Hjartar Grétarsson 2 (8), Víglundur Jarl Þórsson 1 (3), Vilhjálmur Halldórsson 1 (4), Björn Ingi Friðþjófsson (1), Hrannar Bragi Eyjólfsson (4).Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 12 (26/1, 46%), Björn Ingi Friðþjófsson 7/1 (21/3, 33%).ÍBV - ÍR 30-28 (14-13)Mörk ÍBV (skot): Agnar Smári Jónsson 6 (12), Hákon Daði Styrmisson 5 (7), Theodór Sigurbjörnsson 5/1 (9/1), Einar Sverrisson 5 (11), Guðni Ingvarsson 3 (4), Grétar Þór Eyþórsson 3/1 (6/1), Andri Heimir Friðriksson 2 (4), Dagur Arnarsson 1 (5).Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 22 (49/3, 45%), Haukur Jónsson (1/1, 0%).Mörk ÍR (skot): Sturla Ásgeirsson 9/4 (12/4), Bjarni Fritzson 6 (9), Brynjar Valgeir Steinarsson 5 (9), Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3 (4), Davíð Georgsson 2 (4), Arnar Birkir Hálfdánsson 2 (9), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (3), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 15 (40/1, 38%), Svavar Már Ólafsson 8 (13/1, 62%).
Olís-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira