Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2015 12:08 Bill Gates og Björgólfur Thor Björgólfsson. Vísir/afp/vilhelm Björgólfur Thor Björgólfsson snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. Hann er eini íslenski milljarðamæringurinn samkvæmt samantekt Forbes. Björgólfur vermir 1415. sæti listans. Bill Gates er enn eina ferðina í toppsætinu en hann hefur verið ríkasti maður heims sextán af síðustu 21 ári. Auðævi hans jukust um 3,2 milljarða dollara á liðnu ári og nema nú 79,2 milljörðum dollara. Mexíkóinn Carlos Slim Helu situr í öðru sæti listans og bandaríski fjárfestirinn Warren Buffett hrifsaði þriðja sætið af Spánverjanum Amancio Ortega. Buffett var jafnframt hástökkvari listans í ár, hækkaði um 14,5 milljarða dollara í 72,7 milljarða dollara þökk sé hækkun á hlutabréfum í Berkshire Hathaway. Mark Zuckerberg er kominn í sextánda sæti listans og er í fyrsta sinn á meðal tuttugu efstu.Listinn í heild sinni er aðgengilegur á vef Forbes. Tengdar fréttir Actavis keypti Allergan fyrir 66 milljarða dala Tilboð Actavis í fyrirtækið Allergan upp á 66 milljarða bandarískra dala eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. 17. nóvember 2014 16:27 Ölvaður Murdoch stytti kynni Björgólfs og Claudiu Schiffer Björgólfur Thor Björgólfsson segir frá broslegum kynnum sínum og þýsku ofurfyrirsætunnar Claudiu Schiffer á fundi um loftslagsmál í Davos í Sviss í nýrri bók sinni, "Billions to Bust – and Back“. 28. nóvember 2014 16:02 Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með "útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. 27. nóvember 2014 14:13 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. Hann er eini íslenski milljarðamæringurinn samkvæmt samantekt Forbes. Björgólfur vermir 1415. sæti listans. Bill Gates er enn eina ferðina í toppsætinu en hann hefur verið ríkasti maður heims sextán af síðustu 21 ári. Auðævi hans jukust um 3,2 milljarða dollara á liðnu ári og nema nú 79,2 milljörðum dollara. Mexíkóinn Carlos Slim Helu situr í öðru sæti listans og bandaríski fjárfestirinn Warren Buffett hrifsaði þriðja sætið af Spánverjanum Amancio Ortega. Buffett var jafnframt hástökkvari listans í ár, hækkaði um 14,5 milljarða dollara í 72,7 milljarða dollara þökk sé hækkun á hlutabréfum í Berkshire Hathaway. Mark Zuckerberg er kominn í sextánda sæti listans og er í fyrsta sinn á meðal tuttugu efstu.Listinn í heild sinni er aðgengilegur á vef Forbes.
Tengdar fréttir Actavis keypti Allergan fyrir 66 milljarða dala Tilboð Actavis í fyrirtækið Allergan upp á 66 milljarða bandarískra dala eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. 17. nóvember 2014 16:27 Ölvaður Murdoch stytti kynni Björgólfs og Claudiu Schiffer Björgólfur Thor Björgólfsson segir frá broslegum kynnum sínum og þýsku ofurfyrirsætunnar Claudiu Schiffer á fundi um loftslagsmál í Davos í Sviss í nýrri bók sinni, "Billions to Bust – and Back“. 28. nóvember 2014 16:02 Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með "útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. 27. nóvember 2014 14:13 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Actavis keypti Allergan fyrir 66 milljarða dala Tilboð Actavis í fyrirtækið Allergan upp á 66 milljarða bandarískra dala eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. 17. nóvember 2014 16:27
Ölvaður Murdoch stytti kynni Björgólfs og Claudiu Schiffer Björgólfur Thor Björgólfsson segir frá broslegum kynnum sínum og þýsku ofurfyrirsætunnar Claudiu Schiffer á fundi um loftslagsmál í Davos í Sviss í nýrri bók sinni, "Billions to Bust – and Back“. 28. nóvember 2014 16:02
Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með "útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. 27. nóvember 2014 14:13
Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00