Hættur í NFL eftir eitt ár af ótta við heilaskemmdir 17. mars 2015 23:15 Læknir skoðar Borland á síðustu leiktíð. vísir/getty Það er ekki hættulaust að spila í NFL-deildinni og Chris Borland er ekki til í að spila rúllettu með líf sitt. Hann var einn besti nýliðinn í NFL-deildinni á síðustu leiktíð en Borland, 24 ára, er varnarmaður hjá San Francisco 49ers. Hann átti að fá enn stærra hlutverk hjá Niners í ár þar sem Patrick Willis er hættur en af því verður ekki. Borland er líka hættur sem setur 49ers í slæma stöðu. Fjölmargir leikmenn NFL-deildarinnar hafa endað með heilaskemmdir enda heilahristingar nánast daglegt brauð í íþróttinni.Taugaskemmdir eru einnig algengar. „Ég er bara að hugsa um heilsuna," sagði Borland en hann tók ákvörðun sína eftir langa yfirlegu. Hann ræddi málið við lækna, fyrrum leikmenn og fjölskyldu sína. „Miðað við þær upplýsingar sem ég hef í dag er þetta ekki áhættunnar virði. Mér líður vel í dag og ætla ekki að hætta eftir að hafa meiðst. Ég vil lifa lengi og vera heilbrigður." NFL Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Það er ekki hættulaust að spila í NFL-deildinni og Chris Borland er ekki til í að spila rúllettu með líf sitt. Hann var einn besti nýliðinn í NFL-deildinni á síðustu leiktíð en Borland, 24 ára, er varnarmaður hjá San Francisco 49ers. Hann átti að fá enn stærra hlutverk hjá Niners í ár þar sem Patrick Willis er hættur en af því verður ekki. Borland er líka hættur sem setur 49ers í slæma stöðu. Fjölmargir leikmenn NFL-deildarinnar hafa endað með heilaskemmdir enda heilahristingar nánast daglegt brauð í íþróttinni.Taugaskemmdir eru einnig algengar. „Ég er bara að hugsa um heilsuna," sagði Borland en hann tók ákvörðun sína eftir langa yfirlegu. Hann ræddi málið við lækna, fyrrum leikmenn og fjölskyldu sína. „Miðað við þær upplýsingar sem ég hef í dag er þetta ekki áhættunnar virði. Mér líður vel í dag og ætla ekki að hætta eftir að hafa meiðst. Ég vil lifa lengi og vera heilbrigður."
NFL Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira