Mercedes fljótastir í Melbourne Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. mars 2015 09:30 Mercedes voru ósnertanlegir á æfingum í nótt. Vísir/Getty Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingunni en ekki munaði miklu, Hamilton var 0,029 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum.Valtteri Bottas á Williams komst næst Mercedes. Hann var þó rúmri sekúndu á eftir. Nýliðinn Carlos Sainz Jr. á Toro Rosso varð þriðji næstum einni og hálfri sekúndu á eftir Hamilton.Jenson Button og Kevin Magnussen á McLaren komust aðeis 6 og 7 hringi áður en vélar biluðu í bílum þeirra. Sauber og Manor Marussia tóku ekki þátt í æfingunni. Manor glímdi við tæknileg vandamál en Sauber lögfræðileg.Rosberg á ferðinni í Ástralíu.Vísir/gettyRosberg var einnig fljótastur á seinni æfingunni einum tíunda úr sekúndu á undan Hamilton. En Ferrari menn fóru að minnka bilið þegar á leið.Sebastian Vettel komst næst Mercedes, 0,715 sekúndum á eftir Rosberg. Kimi Raikkonen var fjórði rúmri sekúndu á eftir Rosberg. Vatnsleki kom í veg fyrir að Felipe Massa setti tíma. Tæknileg vandamál Manor liðsins hélt því í bílskúrnum.Marcus Ericsson og Felipe Nasr á Sauber fengu að yfirgefa bílskúrinn eftir fortölur lögfræðinga Giedo van der Garde. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem hefst klukkan 5:50 í fyrramálið. Bein útsending frá fyrstu keppni tímabilsins hefst klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun einnig á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af Albert Park brautinni í Melbourne. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingunni en ekki munaði miklu, Hamilton var 0,029 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum.Valtteri Bottas á Williams komst næst Mercedes. Hann var þó rúmri sekúndu á eftir. Nýliðinn Carlos Sainz Jr. á Toro Rosso varð þriðji næstum einni og hálfri sekúndu á eftir Hamilton.Jenson Button og Kevin Magnussen á McLaren komust aðeis 6 og 7 hringi áður en vélar biluðu í bílum þeirra. Sauber og Manor Marussia tóku ekki þátt í æfingunni. Manor glímdi við tæknileg vandamál en Sauber lögfræðileg.Rosberg á ferðinni í Ástralíu.Vísir/gettyRosberg var einnig fljótastur á seinni æfingunni einum tíunda úr sekúndu á undan Hamilton. En Ferrari menn fóru að minnka bilið þegar á leið.Sebastian Vettel komst næst Mercedes, 0,715 sekúndum á eftir Rosberg. Kimi Raikkonen var fjórði rúmri sekúndu á eftir Rosberg. Vatnsleki kom í veg fyrir að Felipe Massa setti tíma. Tæknileg vandamál Manor liðsins hélt því í bílskúrnum.Marcus Ericsson og Felipe Nasr á Sauber fengu að yfirgefa bílskúrinn eftir fortölur lögfræðinga Giedo van der Garde. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem hefst klukkan 5:50 í fyrramálið. Bein útsending frá fyrstu keppni tímabilsins hefst klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun einnig á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af Albert Park brautinni í Melbourne.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00
Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30
Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15
Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn