Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2015 09:00 Paul Scholes lætur José Mourinho heyra það. vísir/getty Paul Scholes, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, skýtur föstum skotum að José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í pistli sínum í enska blaðinu Manchester Evening Standard. Scholes fannst skrýtið að hjá Mourinho kalla Chelsea-liðið frábært eins og hann gerði í síðasta mánuði fyrir einvígið gegn Paris Saint-Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enska landsliðsmanninum fyrrverandi fannst það ótímabær ummæli hjá Portúgalanum. Það kom svo á daginn að Chelsea komst ekki áfram, en liðið gat ekki unnið tíu leikmenn PSG á Stamford Bridge á miðvikudagskvöldið.Sjá einnig:Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða „Í undirbúningi fyrir fyrri leikinn gegn Paris Saint-Germain í síðasta mánuði sagði José Moruinho að það mætti nú þegar tala um Chelsea sem frábært lið. Það fannst mér ótímabært svo fastar sé ekki að orði kveðið,“ segir Scholes. „Frábær lið skapa sér ekki bara eitt marktækifæri í útleik í Evrópu eins og Chelsea gerði í París. Og frábærum liðum tekst svo sannarlega ekki að láta mótherja sína, sem spila manni færri, leggja sig að velli eins og Chelsea gerði á miðvikudagskvöldið.“ „Þó PSG væri að spila með tíu menn inn á var það samt að skapa færi eins og þegar Cavani skaut í stöngina undir lok fyrri hálfleiks. Þetta er það sem bestu liðin gera, meira að segja á útivelli.“ „Það að Chelsea hafi varla getað skapað sér í færi í París og aftur í þessari viku sýnir hversu langt það er frá því að vera talið á meðal bestu liða Evrópu,“ segir Paul Scholes. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00 Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49 Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30 Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, skýtur föstum skotum að José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í pistli sínum í enska blaðinu Manchester Evening Standard. Scholes fannst skrýtið að hjá Mourinho kalla Chelsea-liðið frábært eins og hann gerði í síðasta mánuði fyrir einvígið gegn Paris Saint-Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enska landsliðsmanninum fyrrverandi fannst það ótímabær ummæli hjá Portúgalanum. Það kom svo á daginn að Chelsea komst ekki áfram, en liðið gat ekki unnið tíu leikmenn PSG á Stamford Bridge á miðvikudagskvöldið.Sjá einnig:Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða „Í undirbúningi fyrir fyrri leikinn gegn Paris Saint-Germain í síðasta mánuði sagði José Moruinho að það mætti nú þegar tala um Chelsea sem frábært lið. Það fannst mér ótímabært svo fastar sé ekki að orði kveðið,“ segir Scholes. „Frábær lið skapa sér ekki bara eitt marktækifæri í útleik í Evrópu eins og Chelsea gerði í París. Og frábærum liðum tekst svo sannarlega ekki að láta mótherja sína, sem spila manni færri, leggja sig að velli eins og Chelsea gerði á miðvikudagskvöldið.“ „Þó PSG væri að spila með tíu menn inn á var það samt að skapa færi eins og þegar Cavani skaut í stöngina undir lok fyrri hálfleiks. Þetta er það sem bestu liðin gera, meira að segja á útivelli.“ „Það að Chelsea hafi varla getað skapað sér í færi í París og aftur í þessari viku sýnir hversu langt það er frá því að vera talið á meðal bestu liða Evrópu,“ segir Paul Scholes.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00 Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49 Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30 Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00
Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49
Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30
Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59