Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. mars 2015 22:30 Giedo van der Garde ræðir við Max Verstappen. Vísir/Getty Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. Sauber viðurkennir að það hafi orðið fyrir vonbrigðum með dóminn. Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber segir að það væri ekki öruggt að setja Van der Garde undir stýri í ástralska kappakstrinum. Hann hefur ekki ekið nýja bílnum ennþá. Sauber hefur áfrýjað og fer málflutningur vegna áfrýjunar fram í fyrramálið. Endanleg niðurstaða ætti að fást seinnipartinn á morgun. Verði það niðurstaðan að Van der Garde eigi samningsbundinn rétt til að aka Sauber bílnum lendir Sauber liðið í einkennilegri stöðu. Það verður að skipta öðrum ökumanni sínum út fyrir Van der Garde. Bæði Marcus Ericsson og Felipe Nasr voru fengnir til liðsins vegna þess að þeir gátu borgað talsvert meira en Van der Garde. Formúla Tengdar fréttir Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Grindur McLaren og Sauber í lagi Bæði McLaren og Sauber hafa tilkynnt að grindurnar fyrir 2015 bíla liðanna hafa staðist árekstrarpróf FIA. 19. desember 2014 22:30 Marcus Ericsson til Sauber Sænski ökuþórinn Marcus Ericsson hefur samið við Sauber liðið í Formúlu 1. Hann ók áður fyrir Caterham liðið sem nýlega lýsti yfir gjaldþroti. 2. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. Sauber viðurkennir að það hafi orðið fyrir vonbrigðum með dóminn. Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber segir að það væri ekki öruggt að setja Van der Garde undir stýri í ástralska kappakstrinum. Hann hefur ekki ekið nýja bílnum ennþá. Sauber hefur áfrýjað og fer málflutningur vegna áfrýjunar fram í fyrramálið. Endanleg niðurstaða ætti að fást seinnipartinn á morgun. Verði það niðurstaðan að Van der Garde eigi samningsbundinn rétt til að aka Sauber bílnum lendir Sauber liðið í einkennilegri stöðu. Það verður að skipta öðrum ökumanni sínum út fyrir Van der Garde. Bæði Marcus Ericsson og Felipe Nasr voru fengnir til liðsins vegna þess að þeir gátu borgað talsvert meira en Van der Garde.
Formúla Tengdar fréttir Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Grindur McLaren og Sauber í lagi Bæði McLaren og Sauber hafa tilkynnt að grindurnar fyrir 2015 bíla liðanna hafa staðist árekstrarpróf FIA. 19. desember 2014 22:30 Marcus Ericsson til Sauber Sænski ökuþórinn Marcus Ericsson hefur samið við Sauber liðið í Formúlu 1. Hann ók áður fyrir Caterham liðið sem nýlega lýsti yfir gjaldþroti. 2. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00
Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45
Grindur McLaren og Sauber í lagi Bæði McLaren og Sauber hafa tilkynnt að grindurnar fyrir 2015 bíla liðanna hafa staðist árekstrarpróf FIA. 19. desember 2014 22:30
Marcus Ericsson til Sauber Sænski ökuþórinn Marcus Ericsson hefur samið við Sauber liðið í Formúlu 1. Hann ók áður fyrir Caterham liðið sem nýlega lýsti yfir gjaldþroti. 2. nóvember 2014 08:00