Game of Thrones sýndir í 170 löndum samtímis Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2015 16:43 Game of Thrones eru gífurlega vinsælir þættir. Mynd/HBO Allir tíu þættir fimmtu þáttaraðar af Game of Thrones þáttunum vinsælu, verða frumsýndir samtímis í yfir 170 löndum og þar með talið Íslandi. Game of Thrones er vinsælasta þáttaröðin sem HBO hefur framleitt, hingað til, og hafa þættirnir ávallt fengið mikið áhorf og verið vel tekið þar sem þeir hafa verið sýndir. Til þessa hefur samstilling á frumsýningum á leiknum sjónvarpsþáttum ekki náð til Íslands en með tilkomu samnings Stöðvar 2 og HBO er hægt að gera þetta að veruleika. Ekki er vitað til þess að nein íslensk sjónvarpsstöð hafi náð þessum áfanga áður með leikna bandaríska sjónvarpsþætti. „Við erum hæst ánægðir með að sjá alþjóðlega samstarfsfélaga okkar færa Game of Thrones, eina ástsælustu sjónvarpsseríu heimsins, til áhorfenda um allan heim. Á sama tíma og þættirnir eru sýndir á HBO í Bandaríkjunum,“ segir Michael Lombardo, forseti HBO, við vefinn Superhype. Game of Thrones hefst 13. apríl n.k. og verða þættirnir sýndir klukkan 01:00, aðfaranótt mánudags og geta því hörðustu aðdáendurnir séð þá á sama tíma og þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum og fjölda annarra landa um heim allan. Eftir frumsýningu koma þeir strax inn á Stöð 2 Frelsi og geta því áskrifendur sem misstu af þættinum horft á hann þegar þeim hentar. Einnig eru þeir sýndir á mánudagskvöldum eins og áskrifendur Stöðvar 2 þekkja vel frá fyrri þáttaröðum þessara vinsælu þátta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Þeir áskrifendur sem ekki hafa fylgst með þessum vinsælu þáttum frá upphafi geta nú horft á fyrri seríur Game of Thrones á Stöð 2 Maraþon, þegar þeim hentar, eða fylgst með á Gullstöðinni en þeir eru nú endursýndir þar á hverjum degi fram að frumsýningu nýrrar þáttaraðar. Game of Thrones Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Allir tíu þættir fimmtu þáttaraðar af Game of Thrones þáttunum vinsælu, verða frumsýndir samtímis í yfir 170 löndum og þar með talið Íslandi. Game of Thrones er vinsælasta þáttaröðin sem HBO hefur framleitt, hingað til, og hafa þættirnir ávallt fengið mikið áhorf og verið vel tekið þar sem þeir hafa verið sýndir. Til þessa hefur samstilling á frumsýningum á leiknum sjónvarpsþáttum ekki náð til Íslands en með tilkomu samnings Stöðvar 2 og HBO er hægt að gera þetta að veruleika. Ekki er vitað til þess að nein íslensk sjónvarpsstöð hafi náð þessum áfanga áður með leikna bandaríska sjónvarpsþætti. „Við erum hæst ánægðir með að sjá alþjóðlega samstarfsfélaga okkar færa Game of Thrones, eina ástsælustu sjónvarpsseríu heimsins, til áhorfenda um allan heim. Á sama tíma og þættirnir eru sýndir á HBO í Bandaríkjunum,“ segir Michael Lombardo, forseti HBO, við vefinn Superhype. Game of Thrones hefst 13. apríl n.k. og verða þættirnir sýndir klukkan 01:00, aðfaranótt mánudags og geta því hörðustu aðdáendurnir séð þá á sama tíma og þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum og fjölda annarra landa um heim allan. Eftir frumsýningu koma þeir strax inn á Stöð 2 Frelsi og geta því áskrifendur sem misstu af þættinum horft á hann þegar þeim hentar. Einnig eru þeir sýndir á mánudagskvöldum eins og áskrifendur Stöðvar 2 þekkja vel frá fyrri þáttaröðum þessara vinsælu þátta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Þeir áskrifendur sem ekki hafa fylgst með þessum vinsælu þáttum frá upphafi geta nú horft á fyrri seríur Game of Thrones á Stöð 2 Maraþon, þegar þeim hentar, eða fylgst með á Gullstöðinni en þeir eru nú endursýndir þar á hverjum degi fram að frumsýningu nýrrar þáttaraðar.
Game of Thrones Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira