Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour