Smekkbuxur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 3. apríl 2018 02:00 Glamour/Skjáskot Útivistartrend sem kallast á öðru máli "Gorpcore" hefur verið mjög áberandi síðustu árstíðir, bæði hjá konum jafnt sem körlum. Gönguskór og praktískir anorakkar hafa sést á tískupallinum hjá merkjum eins og Balenciaga og Louis Vuitton. Smekkbuxurnar passa vel inn í þennan stíl, og nú hafa smekkbuxurnar sést á götunni líkt og á tískupallinum. Hollywood-leikarinn Chris Pine sást í sínum smekkbuxum á Heathrow-flugvelli í London, og eru þær án efa mjög þægilegur ferðafélagi. Gull-smekkbuxurnar eru frá samstarfi Supreme x The North Face, en sú lína kemur út í vikunni. Smekkbuxur eru eitthvað sem þú ættir að prófa fyrir vorið. Henta vel við gönguskó og strigaskó, og henta einstaklega vel í garðvinnuna líka.Frá línu Supreme x The North FacePitti UomoFenty Puma 2018Walter Van Beirendonck 2018Frá tískuvikunni í SeoulR13Chris Pine á Heathrow Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Útivistartrend sem kallast á öðru máli "Gorpcore" hefur verið mjög áberandi síðustu árstíðir, bæði hjá konum jafnt sem körlum. Gönguskór og praktískir anorakkar hafa sést á tískupallinum hjá merkjum eins og Balenciaga og Louis Vuitton. Smekkbuxurnar passa vel inn í þennan stíl, og nú hafa smekkbuxurnar sést á götunni líkt og á tískupallinum. Hollywood-leikarinn Chris Pine sást í sínum smekkbuxum á Heathrow-flugvelli í London, og eru þær án efa mjög þægilegur ferðafélagi. Gull-smekkbuxurnar eru frá samstarfi Supreme x The North Face, en sú lína kemur út í vikunni. Smekkbuxur eru eitthvað sem þú ættir að prófa fyrir vorið. Henta vel við gönguskó og strigaskó, og henta einstaklega vel í garðvinnuna líka.Frá línu Supreme x The North FacePitti UomoFenty Puma 2018Walter Van Beirendonck 2018Frá tískuvikunni í SeoulR13Chris Pine á Heathrow
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour