Hjólabuxur og leðurfrakki Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix. Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix.
Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour