Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Ritstjórn skrifar 27. mars 2015 07:00 Glamour/Getty Pharrell Williams er opinberlega orðinn tískugoðsögn eftir að hann nældi sér í 2015 CFDA Fashion Icon verðlaun. Verðlaunin voru veitt og valin af formanni CFDA, Diane von Furstenberg, ásamt öðrum stjórnarmeðlimum ráðsins. „Ef orðið æðislegur væri persóna, þá væri það Pharrell, ekki einungis vegna útlitisins og klæðaburðar hans heldur einnig vegna þess hversu almennilegur hann er,“ sagði Von Furstenberg. Með þessum verðlaunum gengur hann í hóp þeirra Rihönnu, Johnny Depp, Lady Gaga, Iman, Kate Moss og Nicole Kidman sem áður hafa verið heiðruð. Verðlaunin eru færð þeim einstaklingi sem hefur hefur stíl sem hefur áhrif á heimsmælikvarða.Glamour/GettyGlamour/GettyGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Pharrell Williams er opinberlega orðinn tískugoðsögn eftir að hann nældi sér í 2015 CFDA Fashion Icon verðlaun. Verðlaunin voru veitt og valin af formanni CFDA, Diane von Furstenberg, ásamt öðrum stjórnarmeðlimum ráðsins. „Ef orðið æðislegur væri persóna, þá væri það Pharrell, ekki einungis vegna útlitisins og klæðaburðar hans heldur einnig vegna þess hversu almennilegur hann er,“ sagði Von Furstenberg. Með þessum verðlaunum gengur hann í hóp þeirra Rihönnu, Johnny Depp, Lady Gaga, Iman, Kate Moss og Nicole Kidman sem áður hafa verið heiðruð. Verðlaunin eru færð þeim einstaklingi sem hefur hefur stíl sem hefur áhrif á heimsmælikvarða.Glamour/GettyGlamour/GettyGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour