Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. mars 2015 15:36 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Astana þar sem það æfði í dag fyrir leik liðsins í undankeppni EM 2016 gegn Kasakstan á laugardaginn. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, fagnar því að vera mættur svona snemma til að venjast aðstæðum og tímamismuninum. „„Það var tilgangurinn með þessu að geta aðlagast aðstæðum og tímamun og gera okkur klára fyrir leikinn gegn Kasakstan,“ segir Heimir í viðtali við KSÍ. „Við vitum að þetta verður erfiður leikur og við viljum gera allt sem við getum til að vera undirbúnir.“ Hvaða áhrif hafa önnur úrslit í riðlinum fyrir Ísland í þessari leikviku? „Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir okkur. Ef við vinnum hann þá skipta önnur úrslit okkur engu máli. Öll önnur úrslit verða þá góð úrslit fyrir okkur,“ segir Heimir. Landsliðsþjálfarinn segir lið Kasakstan vera í framför. „Þetta er nokkuð skemmtilegt lið. Þeir eru með líkamlega sterka leikmenn sérstaklega varnarlega. Þar eru þeir líka skipulagðir. Svo eru þeir með flinka og fljóta stráka fram á við. Þó þeir séu í neðsta sæti í riðlinum eru gæði þeirra ansi mikil. Þetta er klárlega lið í framför,“ segir Heimir. Hann segir ekkert annað en sigur koma til greina í Astana þó það verði erfitt. „Við erum komnir hingað til að vinna þennan leik. Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum hann. Það er þó enginn að segja þetta verði auðveldur leikur. Hann verður það aldrei en við ætlum að undirbúa okkur sem best til að geta unnið þennan leik,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Astana þar sem það æfði í dag fyrir leik liðsins í undankeppni EM 2016 gegn Kasakstan á laugardaginn. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, fagnar því að vera mættur svona snemma til að venjast aðstæðum og tímamismuninum. „„Það var tilgangurinn með þessu að geta aðlagast aðstæðum og tímamun og gera okkur klára fyrir leikinn gegn Kasakstan,“ segir Heimir í viðtali við KSÍ. „Við vitum að þetta verður erfiður leikur og við viljum gera allt sem við getum til að vera undirbúnir.“ Hvaða áhrif hafa önnur úrslit í riðlinum fyrir Ísland í þessari leikviku? „Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir okkur. Ef við vinnum hann þá skipta önnur úrslit okkur engu máli. Öll önnur úrslit verða þá góð úrslit fyrir okkur,“ segir Heimir. Landsliðsþjálfarinn segir lið Kasakstan vera í framför. „Þetta er nokkuð skemmtilegt lið. Þeir eru með líkamlega sterka leikmenn sérstaklega varnarlega. Þar eru þeir líka skipulagðir. Svo eru þeir með flinka og fljóta stráka fram á við. Þó þeir séu í neðsta sæti í riðlinum eru gæði þeirra ansi mikil. Þetta er klárlega lið í framför,“ segir Heimir. Hann segir ekkert annað en sigur koma til greina í Astana þó það verði erfitt. „Við erum komnir hingað til að vinna þennan leik. Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum hann. Það er þó enginn að segja þetta verði auðveldur leikur. Hann verður það aldrei en við ætlum að undirbúa okkur sem best til að geta unnið þennan leik,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti