Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour