Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour