Íhuga að breyta reglunni um aukastigið 31. mars 2015 16:00 Tvö stig. Manning myndi örugglega reyna oftar við tvö stig ef reglunum verður breytt. vísir/getty Eigendur liða í NFL-deildinni munu örugglega gera reglubreytingar áður en næsta tímabil hefst. Nú er helst í deiglunni að breyta reglunni um aukastigið svokallaða. Er lið skorar snertimark þá getur það tekið auðvelt spark sem skilar einu stigi eða sett upp í sókn af stuttu færi og reynt að fá tvö stig. Öll liðin sætta sig við stigið nema mikið sé undir og liðið verði að fá tvö stig. Það þykir allt of auðvelt að fá aukastigið í dag en 99,3 prósent sparka í aukastigi hittu í mark á síðasta tímabili. Nú er búið að mæla með því að færa aukastigstilraun aftar þannig að liðin þyrftu að sparka af um 30 metra færi. Að sama skapi stendur til að færa vörnina jafnvel aftur á 1 jarda línuna ef lið vill reyna við tvö stig. Það myndi freista fleiri liða til þess að reyna við tvö stig og breyta leiknum um leið. Einnig yrði gerð sú breyting að varnarliðið fengi tvö stig ef hún ver sparktilraunina og skilar boltanum alla leið í markið hinum megin. 24 af 32 eigendum þurfa að samþykkja breytingar svo þær taki gildi. NFL Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Eigendur liða í NFL-deildinni munu örugglega gera reglubreytingar áður en næsta tímabil hefst. Nú er helst í deiglunni að breyta reglunni um aukastigið svokallaða. Er lið skorar snertimark þá getur það tekið auðvelt spark sem skilar einu stigi eða sett upp í sókn af stuttu færi og reynt að fá tvö stig. Öll liðin sætta sig við stigið nema mikið sé undir og liðið verði að fá tvö stig. Það þykir allt of auðvelt að fá aukastigið í dag en 99,3 prósent sparka í aukastigi hittu í mark á síðasta tímabili. Nú er búið að mæla með því að færa aukastigstilraun aftar þannig að liðin þyrftu að sparka af um 30 metra færi. Að sama skapi stendur til að færa vörnina jafnvel aftur á 1 jarda línuna ef lið vill reyna við tvö stig. Það myndi freista fleiri liða til þess að reyna við tvö stig og breyta leiknum um leið. Einnig yrði gerð sú breyting að varnarliðið fengi tvö stig ef hún ver sparktilraunina og skilar boltanum alla leið í markið hinum megin. 24 af 32 eigendum þurfa að samþykkja breytingar svo þær taki gildi.
NFL Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira