Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour North West reynir fyrir sér sem förðunarfræðingur Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour North West reynir fyrir sér sem förðunarfræðingur Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour