Enn einn risabardaginn á bardagakvöldi Gunnars í Las Vegas Pétur Marinó Jónsson skrifar 9. apríl 2015 11:45 Nate Diaz. vísir/getty UFC 189 verður bara betra og betra. Pörupilturinn Nate Diaz mætir Matt Brown í bardaga sem gæti orðið stórkostleg skemmtun. UFC staðfesti þetta seint í gærkvöldi. Í aðalbardaga UFC 189 mætast þeir Conor McGregor og Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn en það sem mestu máli skiptir fyrir okkur Íslendinga er að Gunnar Nelson mætir John Hathaway. Þeir Robbie Lawler og Rory MacDonald mætast um veltivigtartitilinn sama kvöld og má áætla að bardagi Diaz og Brown verði þriðji síðasti bardagi kvöldsins. Diaz snýr aftur í veltivigt eftir ágætis feril í léttvigt Tyron Woodley hefur óskað eftir að fá bardaga við Johny Hendricks á sama bardagakvöldi og ef honum verði af ósk sinni er óhætt að setja UFC 189 í hóp með stærstu bardagakvöldum allra tíma. Þá staðfesti UFC einnig bardaga milli Mike Swick og Alex Garcia á UFC 189 og er það fimmti veltivigtarbardaginn á kvöldinu UFC 189 fer fram þann 11. júlí í Las Vegas.Bardagakvöldið lítur svona út sem stendur: Titilbardagi í fjaðurvigt: Conor McGregor gegn Jose Aldo Titilbardagi í veltivigt: Rory MacDonald gegn Robbie Lawler Veltivigt: Nate Diaz gegn Matt Brown Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia MMA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
UFC 189 verður bara betra og betra. Pörupilturinn Nate Diaz mætir Matt Brown í bardaga sem gæti orðið stórkostleg skemmtun. UFC staðfesti þetta seint í gærkvöldi. Í aðalbardaga UFC 189 mætast þeir Conor McGregor og Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn en það sem mestu máli skiptir fyrir okkur Íslendinga er að Gunnar Nelson mætir John Hathaway. Þeir Robbie Lawler og Rory MacDonald mætast um veltivigtartitilinn sama kvöld og má áætla að bardagi Diaz og Brown verði þriðji síðasti bardagi kvöldsins. Diaz snýr aftur í veltivigt eftir ágætis feril í léttvigt Tyron Woodley hefur óskað eftir að fá bardaga við Johny Hendricks á sama bardagakvöldi og ef honum verði af ósk sinni er óhætt að setja UFC 189 í hóp með stærstu bardagakvöldum allra tíma. Þá staðfesti UFC einnig bardaga milli Mike Swick og Alex Garcia á UFC 189 og er það fimmti veltivigtarbardaginn á kvöldinu UFC 189 fer fram þann 11. júlí í Las Vegas.Bardagakvöldið lítur svona út sem stendur: Titilbardagi í fjaðurvigt: Conor McGregor gegn Jose Aldo Titilbardagi í veltivigt: Rory MacDonald gegn Robbie Lawler Veltivigt: Nate Diaz gegn Matt Brown Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia
MMA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira