Kanye West sló út Lagerfeld 8. apríl 2015 08:05 Kanye West og Lagerfeld á tískuvikunum. Ár hvert á tískuvikum gefur style.com út lista með síðuflettingum og heimsóknum á vefsíðu sína og raðar þeim niður á hönnuði. Þannig gefa þeir út topp 10 lista með mest heimsóttu sýningunum á þeirra síðu. Tískuhúsið Chanel hefur alltaf unnið og það með nokkrum yfirburðum. Í ár var þó annað uppá teningnum þegar Karl Lagerfeld og hans teymi varð að lúta í lægra haldi fyrir nýliða á listanum - Kanye West.Kanye West x Adidas Originals laðaði að ótrúlegar 4.578.461 síðuflettingar á meðan Chanel fékk “aðeins” 3.405.945 flettingar. Vinsældir herra West virðast vera ótrúlegar um þessar mundir, en viðtal sem style.com birti eftir sýningu hans sló einnig met á síðunni sem mest lesna einstaka fréttin. Forsvarsmenn síðunnar vilja meina að hugmynd Kanye um að koma hönnun og gæðum í svona fjöldaframleiðslu sé rétt tímasett og passi vel inní tískuheiminn í dag. Línan hans hefur því höfðað til mun stærri hóps en t.d. línan frá Chanel. Samskiptamiðlar eru líka með Kanye í liði, en þeir hjálpa til við að skapa þessa miklu traffík. Sem dæmi um það má nefna að allir meðlimir Karadashian fjölskyldunnar tvítuðu um atburðinn.West á sýningunniglamour/gettyKanye West hélt kúlinu. HÉR má skoða sýninguna í heild sinni.STYLE.COM/GETTYKarl Lagerfeld þakkar fyrir sig í New York. HÉR má skoða sýninguna í heild sinni.Tölurnar sýna hversu oft hver og ein sýning var skoðuð á vefsíðu STYLE.COMÁhugavert var að Gucci færðist ofar á listann með nýjan listrænan stjórnanda sem virðist vera að gera réttu hlutina. GLAMOUR hlakkar til að fylgjast betur með þeirri þróun.Elísabet Gunnars bloggar - HÉRInstagram - HÉRTwitter - HÉR Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour
Ár hvert á tískuvikum gefur style.com út lista með síðuflettingum og heimsóknum á vefsíðu sína og raðar þeim niður á hönnuði. Þannig gefa þeir út topp 10 lista með mest heimsóttu sýningunum á þeirra síðu. Tískuhúsið Chanel hefur alltaf unnið og það með nokkrum yfirburðum. Í ár var þó annað uppá teningnum þegar Karl Lagerfeld og hans teymi varð að lúta í lægra haldi fyrir nýliða á listanum - Kanye West.Kanye West x Adidas Originals laðaði að ótrúlegar 4.578.461 síðuflettingar á meðan Chanel fékk “aðeins” 3.405.945 flettingar. Vinsældir herra West virðast vera ótrúlegar um þessar mundir, en viðtal sem style.com birti eftir sýningu hans sló einnig met á síðunni sem mest lesna einstaka fréttin. Forsvarsmenn síðunnar vilja meina að hugmynd Kanye um að koma hönnun og gæðum í svona fjöldaframleiðslu sé rétt tímasett og passi vel inní tískuheiminn í dag. Línan hans hefur því höfðað til mun stærri hóps en t.d. línan frá Chanel. Samskiptamiðlar eru líka með Kanye í liði, en þeir hjálpa til við að skapa þessa miklu traffík. Sem dæmi um það má nefna að allir meðlimir Karadashian fjölskyldunnar tvítuðu um atburðinn.West á sýningunniglamour/gettyKanye West hélt kúlinu. HÉR má skoða sýninguna í heild sinni.STYLE.COM/GETTYKarl Lagerfeld þakkar fyrir sig í New York. HÉR má skoða sýninguna í heild sinni.Tölurnar sýna hversu oft hver og ein sýning var skoðuð á vefsíðu STYLE.COMÁhugavert var að Gucci færðist ofar á listann með nýjan listrænan stjórnanda sem virðist vera að gera réttu hlutina. GLAMOUR hlakkar til að fylgjast betur með þeirri þróun.Elísabet Gunnars bloggar - HÉRInstagram - HÉRTwitter - HÉR
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour