Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2015 17:01 Jóhann skoraði fimm fyrir Aftureldingu. vísir/valli Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. Jafnræði var með liðunum á Hlíðarenda í fyrri hálfleik, en gestirnir úr Mosfellsbæ leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 11-13. Bæði lið gáfu yngri mönnum tækifæri til þess að spreyta sig enda leikurinn einungis upp á stoltið. Afturelding herti tökin í síðari hálfleik og vann að lokum tveggja marka sigur, 25-23. Jóhann Jóhannsson skoraði fimm mörk fyrir Aftureldingu, en hjá Valsmönnum voru þeir Alexander Örn Júlíusson og Sveinn Aron Sveinsson markahæstir með fimm. Valur mætir Fram í úrslitakeppninni sem hefst á þriðjudag, en óvíst er hvaða liði Aftureldingu mætir. Það skýrist þegar umferðin klárast í kvöld. Mótherjar Vals í úrslitakeppninni, Framarar, töpuðu fyrir föllnum Stjörnumönnum, 21-23. Stjörnumenn voru sterkari og náðu meðal annars 14-9 fyrir forystu rétt fyrir hálfleik. Framarar voru þó ekki hættir og staðan var jöfn 17-17 þegar 40 mínútur voru búnar af leiknum. Stjarnan steig svo heldur betur á bensíngjöfina og vann að lokum 21-23. Stjarnan er fallið niður um deild, en Fram mætir eins og fyrr segir Val í úrslitakeppninni.Valur - Afturelding 23-25 (8-11)Markaskorarar Vals: Alexander Örn Júlíusson 5, Sveinn Aron Sveinsson 5, Daníel Þór Ingason 4, Orri Freyr Gíslason 3, Ýmir Örn Gíslason 2, Geir Guðmundsson 2, Ómar Ingi Magnússon 1, Vignir Stefánsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 5, Birkir Benediktsson 4, Elvar Ásgeirsson 4, Ágúst Birgisson 4, Gestur Ingvarsson 4, Gunnar Kristinn Þórsson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Böðvar Páll Ásgeirsson 1.Fram - Stjarnan 21-23 (12-15)Markaskorarar Fram: Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 2, Aranr Freyr Arnarsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 2, Þorri Björn Gunnarsson 1, Ragnar Þór Kjartansson 1.Markaskorar Stjörnunnar: Egill Magnússon 9, Hilmar Pálsson 7, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Starri Friðriksson 2, Hjálmtýr Alfreðsson 2, Eyþór Magnússon 1. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. Jafnræði var með liðunum á Hlíðarenda í fyrri hálfleik, en gestirnir úr Mosfellsbæ leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 11-13. Bæði lið gáfu yngri mönnum tækifæri til þess að spreyta sig enda leikurinn einungis upp á stoltið. Afturelding herti tökin í síðari hálfleik og vann að lokum tveggja marka sigur, 25-23. Jóhann Jóhannsson skoraði fimm mörk fyrir Aftureldingu, en hjá Valsmönnum voru þeir Alexander Örn Júlíusson og Sveinn Aron Sveinsson markahæstir með fimm. Valur mætir Fram í úrslitakeppninni sem hefst á þriðjudag, en óvíst er hvaða liði Aftureldingu mætir. Það skýrist þegar umferðin klárast í kvöld. Mótherjar Vals í úrslitakeppninni, Framarar, töpuðu fyrir föllnum Stjörnumönnum, 21-23. Stjörnumenn voru sterkari og náðu meðal annars 14-9 fyrir forystu rétt fyrir hálfleik. Framarar voru þó ekki hættir og staðan var jöfn 17-17 þegar 40 mínútur voru búnar af leiknum. Stjarnan steig svo heldur betur á bensíngjöfina og vann að lokum 21-23. Stjarnan er fallið niður um deild, en Fram mætir eins og fyrr segir Val í úrslitakeppninni.Valur - Afturelding 23-25 (8-11)Markaskorarar Vals: Alexander Örn Júlíusson 5, Sveinn Aron Sveinsson 5, Daníel Þór Ingason 4, Orri Freyr Gíslason 3, Ýmir Örn Gíslason 2, Geir Guðmundsson 2, Ómar Ingi Magnússon 1, Vignir Stefánsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 5, Birkir Benediktsson 4, Elvar Ásgeirsson 4, Ágúst Birgisson 4, Gestur Ingvarsson 4, Gunnar Kristinn Þórsson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Böðvar Páll Ásgeirsson 1.Fram - Stjarnan 21-23 (12-15)Markaskorarar Fram: Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 2, Aranr Freyr Arnarsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 2, Þorri Björn Gunnarsson 1, Ragnar Þór Kjartansson 1.Markaskorar Stjörnunnar: Egill Magnússon 9, Hilmar Pálsson 7, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Starri Friðriksson 2, Hjálmtýr Alfreðsson 2, Eyþór Magnússon 1.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira