Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2015 11:05 María Ólafsdóttir í undankeppninni fyrir Eurovision. Vísir/Andri Marinó/Getty Vegna verkfalls lögmanna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu eru líkur á því að Ísland geti ekki tekið þátt í Eurovision í ár. Um áraraðir hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, áður Reykjavík, að fylgjast með og staðfesta niðurstöðu íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Samkvæmt tilkynningu frá Bandalagi háskólamanna má setja spurningamerki við þátttöku Íslands í söngvakeppninni, dragist verkfallið á langinn. Hætt á annað þúsund skjöl bíða nú eftir þinglýsingu. Engin þinglýsing fer fram né heldur aflýsing skjala. Þar að auki eru engin ný leyfi gefin út né gildandi leyfi endurnýjuð. Í tilkynningunni segir að lánastofnanir greiði ekki út lán og að leiða megi líkur að því að leyfi séu að renna út. Þá segir að gera megi ráð fyrir að lögregla muni loka stöðum sem hafi ekki leyfi til reksturs. Pantaðir tímar hjá lögfræðingum í sifjamálum, lögráðamálum, ættleiðingum og dánarbúsmálum falla niður. Þá er eigi unnt að ljúka neinum málum né stofna ný mál þar sem atbeina lögfræðings er þörf, sem er víða. Engin fjárnám eða aðrar aðfarargerðir fara fram, svo sem eins og nauðungarsölur, útburðir eða kyrrsetningar. Eurovision Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Vegna verkfalls lögmanna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu eru líkur á því að Ísland geti ekki tekið þátt í Eurovision í ár. Um áraraðir hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, áður Reykjavík, að fylgjast með og staðfesta niðurstöðu íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Samkvæmt tilkynningu frá Bandalagi háskólamanna má setja spurningamerki við þátttöku Íslands í söngvakeppninni, dragist verkfallið á langinn. Hætt á annað þúsund skjöl bíða nú eftir þinglýsingu. Engin þinglýsing fer fram né heldur aflýsing skjala. Þar að auki eru engin ný leyfi gefin út né gildandi leyfi endurnýjuð. Í tilkynningunni segir að lánastofnanir greiði ekki út lán og að leiða megi líkur að því að leyfi séu að renna út. Þá segir að gera megi ráð fyrir að lögregla muni loka stöðum sem hafi ekki leyfi til reksturs. Pantaðir tímar hjá lögfræðingum í sifjamálum, lögráðamálum, ættleiðingum og dánarbúsmálum falla niður. Þá er eigi unnt að ljúka neinum málum né stofna ný mál þar sem atbeina lögfræðings er þörf, sem er víða. Engin fjárnám eða aðrar aðfarargerðir fara fram, svo sem eins og nauðungarsölur, útburðir eða kyrrsetningar.
Eurovision Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira