Ekkert verður af komu Terfel á Listahátíð Bjarki Ármannsson skrifar 13. apríl 2015 18:28 Terfel þurfti að hætta við tónleika í Eldborg í fyrra eftir nokkur lög. Vísir/Getty Velski bass-barítónsöngvarinn Bryn Terfel mun ekki koma fram á Listahátíð í Reykjavík í sumar. Hætta þurfti við tónleika söngvarans í Eldborg í Hörpu í maí í fyrra eftir aðeins nokkur lög þegar röddin brást honum en til stóð að hann kæmi aftur til landsins síðar. Eftir að hætt var við tónleikana stóð fyrst til að Terfel, sem kom fram á Listahátíð árið 2007 í Háskólabíói, sneri aftur í júlí sama ár en það gekk ekki eftir. Í stað þess var stefnt að því að fá Terfel á Listahátíð í júní nú í ár en í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar segir að ekki hafi náðst ásættanlegt samkomulag um endurkomu Terfel. „Á síðustu vikunum fyrir kynningu dagskrárinnar í ár, varð ljóst að of mikið bæri í milli í samningaviðræðum Listahátíðar og umboðsaðila Terfel til að samningar næðust. Því miður varð það því niðurstaðan að endurkoma söngvarans yrði ekki á vettvangi Listahátíðar í ár, þó að það hafi verið vilji allra sem að málinu standa,“ segir Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í tilkynningu. „Vonandi verður það síðar þó að ekki verði af því í ár.” Allir þeir sem keyptu miða á tónleika Terfel í fyrra, og ekki hafa þegar fengið endurgreitt, munu getað fengið miða sína endurgreidda frá og með þriðjudeginum 14. apríl. Endurgreiðslan fer fram í gegnum miðasölu Hörpu. Listahátíð í Reykjavík Menning Tengdar fréttir Terfel mætir aftur í sumar Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til landsins og halda aðra tónleika, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld. 24. maí 2014 22:24 Tónleikar Bryn Terfel frestast fram á næsta ár Tónleikar stórsöngvarans færast til Listahátíðar í Reykjavík 2015. 3. júlí 2014 11:00 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Velski bass-barítónsöngvarinn Bryn Terfel mun ekki koma fram á Listahátíð í Reykjavík í sumar. Hætta þurfti við tónleika söngvarans í Eldborg í Hörpu í maí í fyrra eftir aðeins nokkur lög þegar röddin brást honum en til stóð að hann kæmi aftur til landsins síðar. Eftir að hætt var við tónleikana stóð fyrst til að Terfel, sem kom fram á Listahátíð árið 2007 í Háskólabíói, sneri aftur í júlí sama ár en það gekk ekki eftir. Í stað þess var stefnt að því að fá Terfel á Listahátíð í júní nú í ár en í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar segir að ekki hafi náðst ásættanlegt samkomulag um endurkomu Terfel. „Á síðustu vikunum fyrir kynningu dagskrárinnar í ár, varð ljóst að of mikið bæri í milli í samningaviðræðum Listahátíðar og umboðsaðila Terfel til að samningar næðust. Því miður varð það því niðurstaðan að endurkoma söngvarans yrði ekki á vettvangi Listahátíðar í ár, þó að það hafi verið vilji allra sem að málinu standa,“ segir Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í tilkynningu. „Vonandi verður það síðar þó að ekki verði af því í ár.” Allir þeir sem keyptu miða á tónleika Terfel í fyrra, og ekki hafa þegar fengið endurgreitt, munu getað fengið miða sína endurgreidda frá og með þriðjudeginum 14. apríl. Endurgreiðslan fer fram í gegnum miðasölu Hörpu.
Listahátíð í Reykjavík Menning Tengdar fréttir Terfel mætir aftur í sumar Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til landsins og halda aðra tónleika, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld. 24. maí 2014 22:24 Tónleikar Bryn Terfel frestast fram á næsta ár Tónleikar stórsöngvarans færast til Listahátíðar í Reykjavík 2015. 3. júlí 2014 11:00 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Terfel mætir aftur í sumar Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til landsins og halda aðra tónleika, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld. 24. maí 2014 22:24
Tónleikar Bryn Terfel frestast fram á næsta ár Tónleikar stórsöngvarans færast til Listahátíðar í Reykjavík 2015. 3. júlí 2014 11:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp