Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 09:15 Hæfileikaríkir piltar. mynd/skjáskot Facebook-síða Meistaradeidlarinnar í handbolta hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Scoremore-áskoruninni. Hún felst í því að leikmenn eiga að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim er skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju.Lazlo Nagy, ungverska stórskyttan sem spilar með Veszprém, reið á vaðið og skoraði á Arpad Sterbik, markvörð HC Vardar og spænska landsliðsins, Víctor Tómas, hornamann Barcelona, og Nicola Karabatic, leikmann Barcelona og franska landsliðsins. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Þeir hitta samtals úr þremur skotum af sex sem er nokkuð vel gert miðað við að þeir þurfa að keppast við að halda jafnvægi á meðan þeir skjóta. Daði spilaði með HK í Olís-deildinni á tímabilinu en Aron, sem áður spilaði með Gróttu, lagði handboltaskóna á hilluna. „Frábært framlag frá Aroni og Daða,“ segir á síðunni, en þeir skora á Vilhjálm Geir Hauksson, leikmann Hauka, Roar Forbord, leikmann HIK Kaupmannahafnar, og Jonas Thümmler hjá HC Erlangen. Hér að neðan má sjá framlag Gautasona auk tilrauna Arpads Sterbiks, Víctors Tómas og rússneska hornamannsins Timurs Dibirovs.Gautasynir: This is our entry to the #SCOREMORE challenge. We nominate Vilhjálmur Geir Hauksson who plays for Haukar Hafnafjörður, Roar Fikse Forbord who plays for HIK København and Jonas Thümmler who plays for HC ErlangenPosted by Daði Laxdal Gautason on Wednesday, April 8, 2015 Timur Dibirov: Timur Dibirov's #SCOREMORE ChallengeRK Vardar's Timur Dibirov recently took the #SCOREMORE Challenge and has nominated Chema Rodriguez (MKB Veszprém KC), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) and Luc Abalo (PSG Handball) to try do better!We also want you fans to take part. Try it out yourself and post your video on our wall for a chance to win the awesome prize of a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Posted by EHF Champions League on Wednesday, April 8, 2015 Arpad Sterbik: #SCOREMORE Challenge!Posted by Arpad Sterbik on Wednesday, April 1, 2015 Víctor Tómas: Victor Tomas' #SCOREMORE ChallengeVíctor Tomàs has taken the #SCOREMORE Challenge!See how the FCB Handbol star performed with his six attempts to hit the crossbar, then try it out yourself and send us your video for a chance to win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Victor has nominated Antonio Garcia (Pick Szeged Kézilabdacsapat), Carlos Ruesga (MKB Veszprém KC) and Alex Dujshebaev (RK Vardar) to take the challenge next!Posted by EHF Champions League on Tuesday, March 31, 2015 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Facebook-síða Meistaradeidlarinnar í handbolta hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Scoremore-áskoruninni. Hún felst í því að leikmenn eiga að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim er skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju.Lazlo Nagy, ungverska stórskyttan sem spilar með Veszprém, reið á vaðið og skoraði á Arpad Sterbik, markvörð HC Vardar og spænska landsliðsins, Víctor Tómas, hornamann Barcelona, og Nicola Karabatic, leikmann Barcelona og franska landsliðsins. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Þeir hitta samtals úr þremur skotum af sex sem er nokkuð vel gert miðað við að þeir þurfa að keppast við að halda jafnvægi á meðan þeir skjóta. Daði spilaði með HK í Olís-deildinni á tímabilinu en Aron, sem áður spilaði með Gróttu, lagði handboltaskóna á hilluna. „Frábært framlag frá Aroni og Daða,“ segir á síðunni, en þeir skora á Vilhjálm Geir Hauksson, leikmann Hauka, Roar Forbord, leikmann HIK Kaupmannahafnar, og Jonas Thümmler hjá HC Erlangen. Hér að neðan má sjá framlag Gautasona auk tilrauna Arpads Sterbiks, Víctors Tómas og rússneska hornamannsins Timurs Dibirovs.Gautasynir: This is our entry to the #SCOREMORE challenge. We nominate Vilhjálmur Geir Hauksson who plays for Haukar Hafnafjörður, Roar Fikse Forbord who plays for HIK København and Jonas Thümmler who plays for HC ErlangenPosted by Daði Laxdal Gautason on Wednesday, April 8, 2015 Timur Dibirov: Timur Dibirov's #SCOREMORE ChallengeRK Vardar's Timur Dibirov recently took the #SCOREMORE Challenge and has nominated Chema Rodriguez (MKB Veszprém KC), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) and Luc Abalo (PSG Handball) to try do better!We also want you fans to take part. Try it out yourself and post your video on our wall for a chance to win the awesome prize of a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Posted by EHF Champions League on Wednesday, April 8, 2015 Arpad Sterbik: #SCOREMORE Challenge!Posted by Arpad Sterbik on Wednesday, April 1, 2015 Víctor Tómas: Victor Tomas' #SCOREMORE ChallengeVíctor Tomàs has taken the #SCOREMORE Challenge!See how the FCB Handbol star performed with his six attempts to hit the crossbar, then try it out yourself and send us your video for a chance to win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Victor has nominated Antonio Garcia (Pick Szeged Kézilabdacsapat), Carlos Ruesga (MKB Veszprém KC) and Alex Dujshebaev (RK Vardar) to take the challenge next!Posted by EHF Champions League on Tuesday, March 31, 2015
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira