Jones settur í bann og titillinn tekinn af honum 29. apríl 2015 14:30 Jon Jones. vísir/getty UFC ákvað að taka hart á nýjasta broti þeirra besta bardagamanns, Jon Jones. Jones var handtekinn í gær fyrir að hafa keyrt á ólétta konu og síðan flúið af vettvangi á hlaupum. Hann kom til baka skömmu síðar, tók peninga úr bílnum og hljóp svo aftur í burtu. UFC tilkynnti í gær að búið væri að setja Jones í ótímabundið bann og heimsmeistaratitillinn tekinn af honum. Hann mun því ekki verja titilinn í UFC 187 sem fer fram 23. maí. Þar átti hann að mæta Anthony Johnson. Daniel Cormier mun berjast um heimsmeistaratitilinn við Johnson í stað Jones. Jones baðst afsökunar á Twitter í gær. Sagðist vera leiður yfir því að hafa brugðist öllum. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15 Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. 28. apríl 2015 13:30 Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. 27. apríl 2015 13:15 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tyrkland - Ísland | Reyna að stríða toppliðinu „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Sjá meira
UFC ákvað að taka hart á nýjasta broti þeirra besta bardagamanns, Jon Jones. Jones var handtekinn í gær fyrir að hafa keyrt á ólétta konu og síðan flúið af vettvangi á hlaupum. Hann kom til baka skömmu síðar, tók peninga úr bílnum og hljóp svo aftur í burtu. UFC tilkynnti í gær að búið væri að setja Jones í ótímabundið bann og heimsmeistaratitillinn tekinn af honum. Hann mun því ekki verja titilinn í UFC 187 sem fer fram 23. maí. Þar átti hann að mæta Anthony Johnson. Daniel Cormier mun berjast um heimsmeistaratitilinn við Johnson í stað Jones. Jones baðst afsökunar á Twitter í gær. Sagðist vera leiður yfir því að hafa brugðist öllum.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15 Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. 28. apríl 2015 13:30 Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. 27. apríl 2015 13:15 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tyrkland - Ísland | Reyna að stríða toppliðinu „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Sjá meira
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45
Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15
Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. 28. apríl 2015 13:30
Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. 27. apríl 2015 13:15